Leita í fréttum mbl.is

Miđvikudagsfundur í ODDA

Vekjum athygli ykkar á ţessum áhugaverđi fyrirlestri á miđvikudaginn, sem í eldri tilkynningu var sagđur í Lögbergi. Fyrirlesturinn hefur veriđ fluttur í ODDA 101.

Tilkynning:

Í Háskóla Íslands, Odda stofu 101, miđvikudaginn 26. ágúst kl. 12.00-13.15:


Á opnum hádegisfyrirlestri, sem fram fer á ensku, í Háskóla Íslands nk. miđvikudag, mun einn helsti sérfrćđingur Norđmanna í málefnum EES og ESB, Paal Frisvold, formađur norsku Evrópuhreyfingarinnar, rćđa áhrif ađildarumsóknar Ísland ađ Evrópusambandinu í Noregi. Norđmenn ganga til ţingkosninga í haust og er líklegt ađ ESB ađild landsins verđi međal lykilkosningamála og myndi breytt afstađa Noregs vissulega hafa áhrif á ađildarumsókn Íslands  Međ Paal  í för verđur Vidar Björnstad, ţingmađur Verkamannaflokksins á norska Stórţinginu og áhrifamađur í norsku verkalýđshreyfingunni og mun hann taka ţátt umrćđum ađ loknum fyrirlestri Paal.
 

Ađ fundinum standa Stofnun stjórnsýslufrćđa og Evrópusamtökin.

Paal Frisvold er ţekktur í Noregi sem einn helsti sérfrćđingur landsins í málefnum EES samningsins og samskiptum Noregs viđ ESB. Hann stofnađi ráđgjafafyrirtćkiđ The Brussels Office áriđ 2001 og hefur međal annars unniđ mörg verkefni á sviđi umhverfismála.

Sjá m.a. hér

Hann var nýveriđ kjörinn formađur norsku Evrópuhreyfingarinnar.

Fundarstjóri verđur Siv Friđleifsdóttir alţingismađur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband