8.9.2009 | 17:01
Evrusvćđiđ mun ná sér fyrr
Kristján Vigfússon kennari og forstöđumađur Evrópufrćđa viđ Háskólann í Reykjavík skrifar ágćta grein á pressan.is. Ţar fjallar hann um hvort Bandaríkin eđa Evrópa verđi fljótari ađ vinna sig úr út kreppunni. Kristján skrifar međal annars:
,,Margir myndu segja ađ sú leiđ sem Evrusvćđiđ hefur fariđ sé félagslega sanngjarnari en nálgun Bandaríkjanna. Hún verndar fleiri störf, atvinnurekendur ţurfa ađ bera meiri byrgđar međ launafólki jafnframt sem ekki er eins mikiđ af opinberu fé til ađ styđja viđ fjármálastofnanir sem margar fóru óvarlega. Ţađ er hins vegar athyglisvert ef rétt reynist ađ félagslega sanngjarnari leiđ sé í ţessu tilfelli hagkvćmari út frá hefđbundnum mćlingum á velferđ og efnahagslegum framförum. Hvađ skildu Friedman og Hayek segja ef ţeir gćtu tjáđ sig?"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
EB-sinnar eru haldnir ţrálátri tvíhyggju, ţannig sjá ţeir ekkert utan Ameríku og Evrópu sem ţeir stilla upp sem einu mögulegum valkostum í viđskiptum.
Ţetta er miđur vegna ţess ađ helsti vaxtarbroddur hagvaxtar í heimminum er í A-Asíu.
Sigurđur Ţórđarson, 9.9.2009 kl. 05:55
,,Margir myndu segja ađ sú leiđ sem Evrusvćđiđ hefur fariđ sé félagslega sanngjarnari en nálgun Bandaríkjanna. Hún verndar fleiri störf, atvinnurekendur ţurfa ađ bera meiri byrgđar međ launafólki jafnframt sem ekki er eins mikiđ af opinberu fé til ađ styđja viđ fjármálastofnanir sem margar fóru óvarlega."
Afskaplega margir segja mjög margt, en ekki verđur meira mark á takandi fjöldans eins vegna ef raunveruleg rök vantar.
Ţorgeir Ragnarsson, 9.9.2009 kl. 11:35
ESB ađferđin er skynsamlegri til langs tíma litiđ. Ekki spurning.
Annars talandi um esb - ţá verđ eg ađ segja ađ ég hef orđiđ áhyggjur af andsinnum sumum. Held ađ menn séu alveg ađ missa sig bara.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.9.2009 kl. 12:51
Ţessi mađur er snillingur, Finnland er međ ríflega 10% samdrátt og Ţjóđverjar međ 5,5%, hver er stađan á Spáni, Írlandi og fleyrrum löndum?. Og hann situr upp skrifstofu viđ verslunarmiđstöđina Kringluna í Reykavík og kemur međ nýja sín á stöđu efnahagsmála í Evrópu.
Og Evrópubloggiđ tekur vísindinn upp á bloggsíđu sinni. Eins og Guđ sjálfur hafi sagt okkur frá hvar Eden er.
kv.
Jón Ţór
Jón Ţór Helgason, 10.9.2009 kl. 14:12
Jón Ţór, ţarna er vissulega samdráttur, enda ekki viđ öđru ađ búast í kreppu. Hinsvegar er botnin í kreppunni ţarna líklega kominn, eđa ađ nálgast.
Botnin á kreppunni hjá íslendingum er ennţá langt undan, ţrátt fyrir ađ hćgt hafi örlítiđ á kreppunni yfir sumartímann.
Jón Frímann (IP-tala skráđ) 11.9.2009 kl. 01:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.