Leita í fréttum mbl.is

Evrusvćđiđ mun ná sér fyrr

Kristján VigfússonKristján Vigfússon kennari og forstöđumađur Evrópufrćđa viđ Háskólann í Reykjavík skrifar ágćta grein á pressan.is. Ţar fjallar hann um hvort Bandaríkin eđa Evrópa verđi fljótari ađ vinna sig úr út kreppunni. Kristján skrifar međal annars:

,,Margir myndu segja ađ sú leiđ sem Evrusvćđiđ hefur fariđ sé félagslega sanngjarnari en nálgun Bandaríkjanna. Hún verndar fleiri störf, atvinnurekendur ţurfa ađ bera meiri byrgđar međ launafólki jafnframt sem ekki er eins mikiđ af opinberu fé til ađ styđja viđ fjármálastofnanir sem margar fóru óvarlega. Ţađ er hins vegar athyglisvert ef rétt reynist ađ félagslega sanngjarnari leiđ sé í ţessu tilfelli hagkvćmari út frá hefđbundnum mćlingum á velferđ og efnahagslegum framförum. Hvađ skildu Friedman og Hayek segja ef ţeir gćtu tjáđ sig?"

Greinin í heild sinni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

EB-sinnar eru haldnir ţrálátri tvíhyggju, ţannig sjá ţeir ekkert utan Ameríku og Evrópu sem ţeir stilla upp sem einu mögulegum valkostum í viđskiptum.

Ţetta er miđur vegna ţess ađ helsti vaxtarbroddur hagvaxtar í heimminum er í A-Asíu.

Sigurđur Ţórđarson, 9.9.2009 kl. 05:55

2 Smámynd: Ţorgeir Ragnarsson

,,Margir myndu segja ađ sú leiđ sem Evrusvćđiđ hefur fariđ sé félagslega sanngjarnari en nálgun Bandaríkjanna. Hún verndar fleiri störf, atvinnurekendur ţurfa ađ bera meiri byrgđar međ launafólki jafnframt sem ekki er eins mikiđ af opinberu fé til ađ styđja viđ fjármálastofnanir sem margar fóru óvarlega."

Afskaplega margir segja mjög margt, en ekki verđur meira mark á takandi fjöldans eins vegna ef raunveruleg rök vantar.

Ţorgeir Ragnarsson, 9.9.2009 kl. 11:35

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

ESB ađferđin er skynsamlegri til langs tíma litiđ.  Ekki spurning.

Annars talandi um esb - ţá verđ eg ađ segja ađ ég hef orđiđ áhyggjur af andsinnum sumum.  Held ađ menn séu alveg ađ missa sig bara.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.9.2009 kl. 12:51

4 Smámynd: Jón Ţór Helgason

Ţessi mađur er snillingur, Finnland er međ ríflega 10% samdrátt og Ţjóđverjar međ 5,5%, hver er stađan á Spáni, Írlandi og fleyrrum löndum?.  Og hann situr upp skrifstofu viđ verslunarmiđstöđina Kringluna í Reykavík og kemur međ nýja sín á stöđu efnahagsmála í Evrópu.

Og Evrópubloggiđ tekur vísindinn upp á bloggsíđu sinni. Eins og Guđ sjálfur hafi sagt okkur frá hvar Eden er.

kv.

Jón Ţór

Jón Ţór Helgason, 10.9.2009 kl. 14:12

5 identicon

Jón Ţór, ţarna er vissulega samdráttur, enda ekki viđ öđru ađ búast í kreppu. Hinsvegar er botnin í kreppunni ţarna líklega kominn, eđa ađ nálgast.

Botnin á kreppunni hjá íslendingum er ennţá langt undan, ţrátt fyrir ađ hćgt hafi örlítiđ á kreppunni yfir sumartímann.

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 11.9.2009 kl. 01:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband