Leita í fréttum mbl.is

Mannasiđi og tillitssemi takk!

SkítadreifariUmsjónarmađur ţessa bloggs, vill beina ţví til ţeirra sem gera athugasemdir viđ fćrslur ţess ađ halda sig innan ákveđinna siđferđismarka. Örökstuddar alhćfingar, dylgjur og skítkast er afar illa séđ og höfundum slíks til minnkunnar. Ţessi vettvangur á ađ vera málefnalegur og er ţađ metnađarmál umsjónarmanns. Ef athugasemdakerfiđ fer úr böndunum, verđur ţví miđur ađ endurmeta notkun ţess. Eyđileggjum ekki lýđrćđislegan vettvang međ sora.

Sýniđ tillitssemi og almenna mannasiđi hér á blogginu!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Innilega sammála ţessu. En vćri ekki gott ef hinn nafnlausi umsjónarmađur byrjađi á ţví ađ segja til sín sjálfur ?

Hildur Helga Sigurđardóttir, 10.9.2009 kl. 17:47

2 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Tek undir međ Hildi.

Andri Geir Arinbjarnarson, 10.9.2009 kl. 17:57

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég líka. Dónaskapur ađ kynna sig ekki.....

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.9.2009 kl. 20:41

4 identicon

Mér sýnist ekkert stórkostlegt vandamál ađ sjá hver hefur umsjón međ blogginu og frekar óviđeigandi ađ kalla ţađ dónaskap ađ ţeir sem ađ henni standa vilji koma fram sem samtök fremur en einstaklingar. Ţetta eru félagasamtök sem nefna sig Evrópusamtökin. Ég fór inn á síđu Heimssýnar og sá ađ ţar er enginn einstaklingur nafngreindur sem ábyrgđar- eđa umsjónarmađur heldur: Heimssýn, félag sjálfstćđissinna í Evrópumálum (sem mér finnst reyndar dálítiđ fyndin yfirlýsing).

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 11.9.2009 kl. 00:10

5 Smámynd: Björn Heiđdal

Mikiđ hlakka ég til ađ vera međ Serbíu og Albaníu í einu stóru ríkjasambandi.  Nú er bara ađ vona ađ Ísrael og Tyrkland fái inngöngu.

Björn Heiđdal, 11.9.2009 kl. 06:07

6 Smámynd: Héđinn Björnsson

Vil mćla međ ađ samtökin/umsjónarmađur komi sér upp yfirlýstri stefnu um hvađ teljist útilokunarsök frá athugasemdarkerfinu áđur en fariđ er í ađ framkvćma slíkt.

Mćli síđan međ mannasiđum í samskiptum almennt en furđa mig á ađ kvartađ sé undan skorti á slíku á ţessarri blogsíđu sem fyrst og fremst virđist einkennast af lítilli notkun og enn fćrri dćmi um vćgan dónaskap. Ţađ mun skađa umrćđuna um ESB ef ađildarsinnar fara ađ skilgreina alla gagnrýni á sambandiđ sem dónaskap.

Héđinn Björnsson, 11.9.2009 kl. 06:31

7 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Ţökkum athugasemdir.

Héđinn: Umsjónarmađur er bara ađ biđja um almenna kurteisi gagnvart PERSÓNUM. Er ekki ađ tala um gagnrýni á ESB. Viđ gerum okkur nefnilega grein fyrir ţví ađ ţađ er ekki fullkomiđ og ýmislegt sem má bćta. Rétt eins og í öđrum kerfum. En undanfariđ hafa menn veriđ ađ fćra sig upp á skaftiđ, ţví ţessi almenna beiđni um kurteisi.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 11.9.2009 kl. 08:05

8 Smámynd: Héđinn Björnsson

Gott mál!

Héđinn Björnsson, 16.9.2009 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband