Leita í fréttum mbl.is

Evra tekin upp í Fćreyjum?

Ţórshöfn-FćreyjumÁ blađsíđu tvö í Fréttablađinu í dag er birt lítil frétt ţess efnis ađ tveir af flokkunum á fćreyska Lögţinginu, Ţjóđveldisflokkurinn og Sjálfsstjórnarflokkurinn hafi í utanríkismálanefnd lagt fram tillögu um upptöku Evrunnar sem gjaldmiđils í Fćreyjum. Í fréttinni segir ennfremur ađ sennilega verđi ţađ samţykkt í breyttri mynd (hvađ sem ţađ nú ţýđir).

Fćreyingar nota danska krónu sem gjaldmiđil, en danska krónan er tengd Evrunni.

Á vefsíđu Kringvarpsins má lesa fréttina á yndislegu frummálinu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ennţá meiri ástćđa fyrir íslendinga ađ ganga í ESB og taka upp evruna sem fyrst.

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 11.9.2009 kl. 01:54

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Hvergi er talađ um ađ Fćreyingar vilji ganga í Evrópusambandiđ enda enginn vilji fyrir slíku ţar á bć. Um einhliđa upptöku er vćntanlega ađ rćđa eđa sérstaka samninga viđ sambandiđ.

Hjörtur J. Guđmundsson, 17.9.2009 kl. 11:04

3 identicon

Hvort ađ Fćreyingar ganga í ESB veit ég ekki. Hvort ađ ţađ sé vilji fyrir slíku hef ég ekki hugmynd um. Aftur á móti er ţessi evru umrćđa í Fćreyjum vísbending um ađ svo sé. Ţetta markar allavegana upphafiđ ađ slíkri umrćđu hjá Fćreyingum, og ţađ er alveg ljóst ađ fćreyingar fá ekki evru sjálfir nema ađ ţeir gangi í ESB. Hinn möguleikinn er auđvitađ sá ađ Danir taki upp evru, en ţá taka Grćnland og Fćreyjar upp Evru á sama tíma, enda er dönsk króna í notkun ţar.

Ég reikna ekki međ ađ Fćreyjar fái ađ taka upp evruna einhliđa, eđa međ sérstökum samningi um slíkt. 

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 11:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband