Leita í fréttum mbl.is

Góđur leiđari í MBL

MBLVekjum athygli ykkar á góđum leiđara Morgublađsins í dag. Ţar fjallar leiđarahöfundur um mikilvćgi ţess ađ halda umrćđunni á skynsamlegu plani. Hann segir međal annars:

,,Bćđi andstćđingar og stuđningsmenn ESB ađildar ţurfa ađ gćta sín á ţví ađ segja ekki skiliđ viđ stađreyndir i umfjöllun sinni um sambandiđ. Af hálfu andstćđinga er ţví stundum haldiđ fram, ađ ţví er virđist í fullri alvöru, ađ viđ ESB-ađild myndu fiskimiđin fyllast at útlendum togurum og Ísland missti yfirráđ yfir orkulindum sínum. Stađreyndin er hins vegar sú ađ fiskveiđistefna ESB kveđur á um sögulegan veiđirétt, sem önnur ESB ríki eiga ekki hér. Lagaumhverfi varđandi orkulindir yrđi nánast óbreytt frá ţví sem nú er. Ţetta liggur hvort tveggja fyrir.

Algengt er ađ af hálfu stuđningsmanna sé fullyrt ađ Ísland geti fengiđ víđtćkar og varanlegar undanţágur frá reglum sambandsins, til dćmis varđandi sjávarútveginn.Ţađ er ekki raunhćft, eins og Morgunblađiđ hefur ítrekađ bent á."

Allur leiđarinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er afleitur leiđari, í stuttu máli sagt: afvegaleiđari, eins og ég gat um, ţegar ég bútađi hann í sundur á Útvarpi Sögu í hádeginu í dag. Ţeir hafa gert miklu betur Moggamenn – og geta betur!

Jón Valur Jensson, 11.9.2009 kl. 22:32

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Fínn leiđari, Jón Valur.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 15.9.2009 kl. 07:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband