Leita í fréttum mbl.is

Morgunfundur um reynsluna af EES

Á fimmtudagsmorgun mun einn helsti sérfrćđingur Noregs í Evrópumálum, dr. Fredrik Sejersted, formađur Evrópuréttarstofnunar Oslóarháskóla, rćđa stöđu Noregs í Evrópusamstarfi undir heitinu Framtíđ Noregs innan eđa utan ESB – reynslan af 15 ára sambúđ međ EES. Um er ađ rćđa s.k. morgunverđarfund, sem hefst kl. 8.15 í Norrćna húsinu og stendur til 10.00. Ađgangseyrir er 1000 kr. (morgunverđur).

 bifrost


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Leikhúsiđ heldur áfram 

Mikilli orku og auđćfum landanna er eytt í ţessa hringavitleysu sem heitir ESB, bara svo elíta Evrópu geti haldiđ áfram ađ mjólka og ţvćlast ţvers fyrir öllum á fullum launum hjá skattgreiđendum landanna.

Ef laun elítunnar hjá ESB vćru lćgri og jafn lág og hjá skattgreiđendum landanna, ţá vćri ESB ekki til og Brussel ennţá sveitabćr. En á međan alger skattfríđindi ESB elítunnar gilda ţá heldur ţessi sirkus kjaftaskúma ESB pappírs elítunnar áfram.

Ađ Norđmenn ţurfi endalaust ađ standa vaktina í landi sínu svo ţeir sem ţar ţrá ađ komast á laun í skattaparadís Brussel rćni ekki landi ţeirra, er fyrir neđan allar hellur. Ţetta er svo innileg tímasóun ađ ţađ ćtti ađ vera refisvert ađ eyđa tíma ţjóđanna í svona sérhagsmunapot.

Međ hverju árinu sem líđur verđur ESB bara fátćkara og fátćkara miđađ viđ ţau lönd sem eru ekki í ESB. Ţetta gerđist líka í hinu fyrra heimsveldi skriffinna, Sovétríkjunum. 

Kveđjur  

Gunnar Rögnvaldsson, 23.9.2009 kl. 11:44

2 identicon

Gunnar, hefur ţú ţađ ekki bara ágćtt í ESB ? Ef svo er, hvernig vćri ţá ađ hćtta ađ vćla svona mikiđ, eins og ţú gerir.

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 23.9.2009 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband