24.9.2009 | 16:27
Gagnrýni á Sturlu Böđvarsson
Andrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna, skrifar grein í Fréttablađiđ í dag. Ţar gagnrýnir hann Sturlu Böđvarsson, fyrrverandi ráđherra, fyrir röksemdafćrslu sína í grein nýlega varđandi auđlindir Íslands og hugsanlega ađild Íslands ađ ESB.
Andrés segir međal annars:
,,,Í skýrslu auđlindalindanefndar Sjálfstćđisflokksins segir orđrétt ;
Niđurstađa undirritađra er ađ ađild ađ sambandinu muni ekki valda verulegum breytingum á málefnum er tengjast raforku, vatni, jarđvarma, olíu og gasi. Ađild ađ ESB hefđi engin áhrif á yfirráđ Íslands yfir Drekasvćđinu. Ađildin mun heldur ekki valda verulegum breytingum á regluverkinu er gildir um hálendiđ eđa á málefni norđurheimskautsins.
Varđandi sjávarútvegsmálin segir í álitinu. meginreglan um hlutfallslegan stöđugleika í óbreyttri mynd tryggir Íslendingum sama hlutfall heildarkvóta og nú er, m.ö.o. íslenska ríkiđ fengi kvótann viđ Íslandsstrendur til úthlutunar til ţeirra sem hafa veiđireynslu. Erlendir ađilar innan ESB fengju hann ekki ţar sem ţeir hafa ekki veitt ađ neinu ráđi á íslensku hafsvćđi síđastliđna ţrjá áratugi Rétt er ađ benda á ađ Lissabonsáttmálinn snertir ekki eignarhald á auđlindum eđa auđlindastjórnun. Ekki frekar en Rómarsáttmálinn eđa ađrir grundvallarsáttmálar sambandsins. (http://www.evropunefnd.is/audlindir)
Ég spyr ţví, ert ţú ekki sammála niđurstöđum ţessarar skýrslu eđa hefur ţú hreinlega ekki lesiđ hana? Ţađ er jú hćgt ađ gera meiri kröfur til ţín sem fyrrverandi ráđherra og alţingismanns en hins almenna borgara sem ekki hefur sömu tćkifćri til ađ kynna sér skýrslur og gögn um ţetta mál.
Ţađ er mikilvćgt ađ sú Evrópuumrćđa sem fer fram nćstu misserin sé málefnaleg og byggđ á stađreyndum en ekki á gróusögum eđa vafasömum túlkunum á störfum og stefnu Evrópusambandsins."
Hćgt er ađ lesa greinin á ţessari slóđ:
http://www.visir.is/article/20090924/SKODANIR03/622727124
Evrópusamtökin
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţađ er í sjálfu sér ekki neitt nýtt í ţessari grein.
Hvađ međ möguleika annara ţjóđa til ađ kaupa upp sjávarútvegsfyrirtćki hér ţar sem sjávarútvegur í mörgum löndum (spáni og Frakklandi) er hagkvćmari en hér.
Ţá á ég viđ ađ niđurgreiđslur til sjávarútvegsis ţar eru meiri en hér (bara afsláttur af tryggingargjaldi og sjómannaafsláttur) og ţar ađ auki hefur ekki veriđ hćgt ađ afnema hlutaskiptakerfiđ hér.
Haldiđ ţiđ ađ ţađ sé tilviljun ađ verksmiđjuskip séu skipuđ ađ stórum hluta innflytjendum frá Asíu og Austantjaldslöndunum.
Ţessari hagkvćmi er ekki hćgt ađ keppa viđ eins og Skotar eru búnir ađ reyna.
Ekki nema viđ förum í ţjóđfélagsbreytingar og fćrum laun sjómanna í samrćmi viđ laun ţeirra sem munu koma og veiđa hér.
Hvađa styrki fá Sjómenn á Íslandi frá ESB ef viđ göngum í ESB? Verđur tryggt ađ Sjómenn frá Spáni fái greitt skv ísl lögum?
Launakostnađur er mjög stór ţáttur í útgerđ hér á landi. Ađ ţví sem ég best veit, er ekki hlutaskiptakerfi međ jafn hárri skiptaprósentu á Spáni eins og hér.
ég óska eftir svari, ţví mér finnst menn alltaf vera ađ tala um hvađ reglurnar segja en ekki hvađ ţćr gera.
kv.
Jón Ţór
Jón Ţór Helgason, 24.9.2009 kl. 17:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.