Leita í fréttum mbl.is

Dr. Fredrik Sejersted um EES, Noreg og ESB

Fredrik SejerstedDr. Fredrik Sejersted hélt góđan fyrirlestur um EES samninginn og stöđu Norđmanna gagnvart ESB á morgunverđarfundi í bođi Háskólans á Bifröst í Norrćna húsinu í morgun. Ţar fór hann skipulega fyrstu 15 ár samningsins, sem hann sagđist helst líkjast ţví ţegar tveir ađilar eru ţvingađir til hjónabands. EES hefđi ekki veriđ hugsađ sem lokamarkmiđ í sjálfu sér, heldur skref í átt ađ ESB-ađild.

Hann telur ađ samningurinn hafi orđiđ tímaskekkja ţegar Svíţjóđ, Finnland og Austurríki, gengu í ESB áriđ 1995 og ađ EES sé málamiđlun í Noregi. Ađ mati hans hefur EES stćkkađ í takt viđ stćkkun ESB, sem áriđ 1994 innihélt 15 lönd, en nú eru ţau 27.

Til ađ gera langa sögu stutta telur Sejersted ađ ţađ sé blekking ađ Ísland og Noregur séu ekki međ í ESB og rök hans voru hin mikla innleiđing löggjafar ESB í löndunum nú ţegar. En mikiđ skorti á faglega umrćđu um innleiđingu ţessarar löggjafar í Noregi.

Hann telur ţađ mikinn galla fyrir löndin ađ vera ekki ,,viđ borđiđ" ţar sem mikilvćgar ákvarđanir eru teknar í ESB. Ţetta telur hann valda ţví sem kallađ er ,,lýđrćđishalli." Ţá telur hann Ísland og Noreg vera einskonar ,,lobby"-ţjóđir í Evrópu og ESB, ţađ sé sífellt erfiđara ađ fá athygli og áheyrn.

En hvađ myndi gerast ef Ísland gengi í ESB? Jú, ţađ yrđi mjög sérkennileg stađa fyrir Noreg, sagđi Sejerstad og telur ađ í kjölfar ţess myndi verđa nauđsynlegt ađ endurskođa allar stofnanir EES.

Ef Ísland gengi í ESB, myndi ţađ einnig ţýđa ađ ESB-umrćđan fćri á fullt í Noregi, en ađ mati Sejersted hefur engin almennileg ESB-umrćđa fariđ fram í Noregi frá árinu 1994, ţegar Norđmenn felldu ađild í annađ sinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţór Helgason

Var hann međ einhver rök fyrir máli sínu?

ég sé ţau ekki hér.

Honum finnst, Tímaskekkja. Líđrćđishalli , ađ viđ séum í raun í ESB.

kv.

Jón Ţór

Jón Ţór Helgason, 24.9.2009 kl. 21:14

2 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Augnabliks geđveiki.

Annars finnst mér merkilegt ađ Evrópusamtökin skulu vera ađildarfélag ađ European movement sem berst fyrir sameinuđu sambandsríki Evrópu.

The EUROPEAN MOVEMENT is an international organisation open to all political, economic, social and cultural trends in civil society. Its objective is to "contribute to the establishment of a united, federal Europe founded on the respect for basic human rights, peace principles, democratic principles of liberty and solidarity and citizens' participation". Its 44 National Councils and 23 associated Member Organisations work towards bringing together representatives from European associations, political parties, enterprises, trade unions and individual lobbyists. 

 (Leturbreyting mín)

Međlimir

Axel Ţór Kolbeinsson, 25.9.2009 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband