Leita í fréttum mbl.is

Birtir til í sćnskum iđnađi

svdSćnska dagblađiđ (SVD), greinir frá skýrslu bankans Swedbank í dag, en í henni kemur fram ađ svokölluđ ,,innkaupavísitala" hćkkađi í september, fjórđa mánuđinn í röđ. Ţessi vísitala endurspeglar innkaup hjá sćnska iđnađinum og er byggđ á tölum frá innkaupastjórum iđnfyrirtćkja. Ţetta er taliđ endurspegla aukna bjartsýni i ţessum geira. Ţá kemur einnig fram í fréttinni ađ iđnfyrirtćki hafa í auknum mćli dregiđ uppsagnir til baka.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hrafn Guđmundsson

Ég vil ţá nota tćkifćriđ og bćta ţessu viđ:

EU retail: July 2009
Written by IceStat Business Intelligence
Friday, 18 September 2009 09:11

"EU retail trade shows slight signs of recovery. Of the G3, the UK has recovered quite well and measures 2.3%. [Eurostat  12 month annualized changes]"

Snorri Hrafn Guđmundsson, 1.10.2009 kl. 20:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband