31.10.2009 | 12:46
Klaus sáttur - samkomulag milli hans og ESB
Vaclav Klaus, forseti Tékklands, er ánægður þessa dagana, en hann fékk í gegn kröfur sínar sem hann setti fram gagnvart Lissabon-sáttmálanum. Þær snerust um atvik sem gerðust í aðdraganda og eftirspili seinni heimsstyrjaldar. ESB og Klaus hafa því náð saman og er það gleðilegt. Þar með aukast líkurnar á því verulega að Lissabon-sáttmálinn verði samþykktur af öllum aðildarríkjum ESB. Um þetta má m.a. lesa í frétt á BBC.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Varðandi þessar 77 undanþágur sem þið fræddu okkur um á Möltu í fyrri færslu ykkar. Sérstaklega lögmálið um undanþáguna fyrir maltískar vefnaðarvörur framleiddar fyrir drengi og karlmenn þar á eyju. Það er að segja þessar vörur sem stúlkum er bannað er að klæðast í ESB.
Gæti ekki hugsast að þetta eigi rætur að rekja til laganna um klæðnað smábænda og aðalsmanna í Evrópu? Smábóndi sem átti 4 ekrur lands mátti ekki vera í fötum sem kostuðu meira en 4 skildinga. Föt smábóndans urðu að sýna að hann væri smábóndi og ekki aðalsmaður sem átti 200 ekrur. Fötin hafa alltaf skapað manninn í ESB.
Evrópusambandið sem er jú nýr félagsskapur afdala- og aðalsmanna miðalda í Evrópu mun ekki ganga á skjön við góðar og sterkar hefðir þessarar frægu heimsálfu. En heimsálfan er eins og allir vita staður fyrir álfa. Þessvegna höfum við álfa í ríkisstjórn núna. Nefnilega heimsálfa.
Það eru engin lög til yfir álfa. Þeir eru yfir lögin hafnir. Búa í Brussel og borga ekki skatta.
Ég er viss um að þetta hangir svona saman.
Þessu til frekari útskýringa bendi ég lesendum á færslu Haralds Hanssonar: Þarf ESB-undanþágu fyrir slátur?
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 31.10.2009 kl. 15:42
Óskaplegt er bullið orðið í andsinnum. Það bara - alveg óskaplegt.
Vanþekkingin, fáfræðin etc - ólýsanlegt. ´Ná ekki orð yfir það.
Undanþágan varðandi umrædan klæðnað er afskaplega skiljanlega af hálfu maltverja.
Snýst um CCT. Alt og sumt.
Hægt að fræðast hér (Andinnar orðið fræðast þúðir kynna sér mál, ölast skilning á málum. You fatta ? No ?)
http://www.meusac.gov.mt/Portals/FME/Documents/AGGSE19e_Customs.pdf
""During negotiations, Malta confirmed both its willingness and its capability
to apply the EU customs policy. However, there was one issue in particular that
needed special attention. Until now, Malta has imported limited amounts (quotas)
of four types of fabrics used for the manufacturing of men's outerwear for export
to the EU duty free. With the adoption of the CCT, a rate of duty would have had
to be introduced. This ranges from 6.3% to 9%. Malta argued that an immediate
introduction of duties would have a negative impact on the companies operating
under this duty-free regime."
Andsinnar, stundum er nauðsynlegt að kynna sér mál. Bara nauðsynlegt. Fólk kemst ekki langt á bullinu í lífinu.
Held samt að það sé úytilokað að þið skilið umrætt atriði. Hafið ekki greind í þetta, því miður.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.10.2009 kl. 20:48
Mér heyrist þú vera með nokkru óráði Ómar minn Bjarki. Það er ekki nokkur maður sem skilur hvað þú ert að skrifa.
En já, sem sagt engar undanþágur. Aðeins aðlögun að gömlu lögunum yfir smábændur fyrir aðalsmenn í Evrópu.
Hvenær skyldu lögin um átthagafjötra 4 til 40 ára frá 1888 verða innleidd á ný í Evrópusambandinu? Þau gætu kannski hindarð nýja landbúnaðarkreppu í afdölum smjörfjalla ESB. Gömul og góð gildi frá Evrópu lifa vel í besta yfirlæti í boði Brusselveldisins.
Gunnar Rögnvaldsson, 31.10.2009 kl. 21:51
Hvílíkt bull í þér drengur !
Þú skilur þetta ekki.
Hefur eigi greind tiltæka í þetta. Því miður.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.10.2009 kl. 21:58
Alveg rétt Ómar. Ég bý í ESB og hef gert það í 25 ár og er því orðinn verulega skaddaður af heilþvotti, stöðnun og af innantómum loforðum Brusselveldisins á kostnað okkar borgaranna. Svona verður maður á því að búa of lengi í ESB Ómar. Maður verður því mjög oft andófsmaður. Það er því aðeins eitt sem gildir hér; að halda sig burtu frá þessum skaðlega félagsskap gömlu ríkja aðals- og afdalamanna Evrópu. Nýi heimurinn er ekki svona. Hér eru ennþá mestmegnis afdalamenn við völdin. Þú þarft að læra að varast Evrópusambandið Ómar Bjarki. Það er ekki gott fyrir þig. Þeir sem eru ekki fæddir inn í þessa gömlu vandræðabyggingu hér ættu að halda sig burtu frá henni. Alveg eins og Vaclav Klaus veit að landið hans getur því miður ekkert gert í. Það er pikkfast í Mið-Evrópu. Kemst ekki burt. Svona óheppið er Ísland sem betur fer ekki.
Gunnar Rögnvaldsson, 31.10.2009 kl. 22:19
Alltaf gaman að lesa Evrópuklám. Lengi lifi klámið!
Björn Heiðdal, 31.10.2009 kl. 22:49
Gunnar, sjáðu til, sko maður veit eiginlega ekki hvað maður á segja.
Á linknum að er beisiklí útskýrt í smáatriðum um hvað málið snýst sem þú bjóst til eitt stykki grænu risa sögu um í byrjun.
Í kvóti því er ég valdi ætti aveg að vera nægileg hint til að flestir kveiktu á peru og - Aaa ok. þetta er svona sem málið er vaxið.
Í rauninni er þetta sáraeinfalt.
Þetta snýst ekkert um hvaða fötum fólk klæðist á möltu eða esb.
Þetta snýst um ákveðinn atvinnuveg í möltu. Efni flutt inn frá þriðja landi, unnið í möltu og selt til esb landa.
Fyrir aðild að esb höfðu maltverjar ákveðinn samning náttúrulega við esb. Við aðild kemur common Customs Tariffs (CCT) inní dæmið og í þessu tilfelli fóru maltverjar fram á ákveðið aðlögunartímabil varðandi umrædda atvinnustarfsemi - og fengu !
Virkar ekkert stórmál að sjá - en hefur örugglega þýðingu fyrir maltverja.
Svona er þetta nú í mjög stuttu máli. Það tók mig hvað - 12-15 mínútur að fatta megin atriðin þarna.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.11.2009 kl. 00:07
Þetta svarar engu af þessari undralegu spurningu sem um er að ræða Ómar Bjarki. Reyndar hefur þú aldrei svarað neinu um neitt hér á netinu. Engu nema óskiljanlegri froðu á bjagaðri Íslensku.
Eru frá Möltu fötin klámfengin? Meiga stúlkur Möltu ekki ganga í þeim í ESB? Eða vantar Brussel-merkið á þau? Þú veist svona merki eins og allir skólar hér í öllu Evrópusambandinu VERÐA að hafa límt uppi á vegg hjá sér eins og í Ríkinu þriðja um hve Foringjanum var góður.
Í skólum sem hafa eitt 60.000 vinnustunum í að fylla út 10.000 metra af pappírum til að sækja um smá styrk svo hægt sé að fá niðurgreidda Brussel-Foringja-mjólk. Skólarnir geta ekki fengið nett nema að börnin sjái hve Stalínveld. . afsakið . . hve Brusselveldið sé gott í hvert skipti sem þau standa við mjólkurkassann. Heilaþvottur af fyrstu gráðu.
Okkar eigin ríkisstjórnir eða þing okkar hér í ESB meiga ekki gefa skólunum sínum neitt. Þetta varð að fara upp á Brussel level (afsökun fyrir vesæld heima fyrir og gjaldþrotayfirlýsing fyrir tilveru þegnana í ESB). Það er kerlingarálakn hún Marggott úr Svíþjóð og afdalamaðurinn Barrosso úr einræðisherraríkinu Portúgal sem réðu þessu fyrir 27 löndin. Skammta mjólina og áróðurinn. Sorrý; engin mynd af Foringjanum við mjólkurbrúsann, engin mjólk handa börnum í skólum. Þau börn sem eru á götunni með öreiga foreldrum sínum í stórborgum ESB fá náttúrlega ekki nett, því börnin eru ekki í skóla. Allt er svo gott í ESB-Ríkinu.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.11.2009 kl. 02:35
Gunni minn, leitaðu þér hjálpar gæskur.
Þú hefur sýnt það hér að eitthvað verulegt er að hjá þér.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.11.2009 kl. 11:14
Sem sagt Ómar Bjarki. Ekkert svar frá þér. Bara gas. Við vitum ekkert meira um þessar 77 svo kölluðu "undanþágur" Möltu í sardínudós eða um "hættulegan" textíl frá Möltu sem stúlkur meiga ekki klæðast.
Ég skil vel að þú eigir erfitt að trúa að áróðursmaskína ESB sé svona ósvífin eins og ég bendi á í dæminu um "skólamjólkina" og að heilþvottur á börnum og foreldrum þeirra eigi sér stað í skólum í ESB. Það kemur eðlilega sem áfall fyrir þá sem halda að Evrópusambandið sé eitthvað annað en pólitískt bandalag og stórríki í smíðum.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.11.2009 kl. 11:57
Flestir átti sig á ESB er pólitíkst bandalag og er að þróast í átt að ríkjasambandi. það góða er að þetta verður sósíaldemókratíkst bandalag.
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 12:22
Er Klaus sáttur? Sjálfur segir hann:
Af orðum hans sjálfs (hér) að dæma hefði verið nær að orða fyrirsögnina: Klaus neyðist til að sætta sig við Lissabon.
Haraldur Hansson, 1.11.2009 kl. 12:40
Óneitanlega er fróðlegt að velta þessu fyrir sér með hann Klaus: Höfðu og hafa fulltrúar allra þeirra þjóða sem hafa samþykkt sáttmálann rangt fyrir sér og eru þeir með afstöðu sinni að gera þjóðum sínum skaða? Eða er Klaus svona ,,brilljant" að hann sé sá eini í allri Evrópu sem fatti þetta? Hann setti fram ákveðnar kröfur sem eiga sér sögulegar forsendur. Kröfur hans voru teknar til umfjöllunar og menn komust að ákveðnu samkomulagi. Hann er sáttur. Hvað segir þetta okkur um ESB? Að það sé eitthvað valdakúgunartæki sem ryðjist yfir menn eins og jarðýta. Í því veldi sem Gunnar slysaðist til að nefna hér að ofan, hefði Klaus sennilega verið leiddur fyrir aftökusveit eða hent í Gúlag fyrir að nefna kröfur af þessu tagi.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 1.11.2009 kl. 13:55
frá 7. maí 2009
==================
The Czech Senate yesterday voted decisively to adopt the Lisbon Treaty, with 54 Yes votes and 20 No Votes (out of 79 senators present), a comfortable majority. Frankfurter Allgemeine reports from Prague that the vote was preceded by an emotional speech from outgoing PM Mirek Topolanek, who called ratification the price the Czech Republic would have to pay for EU membership.
A No Vote would leave the country in total isolation, and without any influence on future Treaties and policies. Furthermore it would split the EU and strengthen Russia’s influence on the CEE countries. President Vaclav Klaus said that he is no hurry to sign the Treaty, and he will want to wait until the Czech constitutional court gives its verdict on the Treaty.
The FT writes that the vote leaves Vaclav Mr Klaus and Polish President Lech Kaczynski with effectively no chance to reject the Treaty. The last obstacle would therefore be the second Irish referendum to be held around October. An Irish Yes vote would clear the way for the treaty to come into force in January 2010. The FT article also made that the point that some Senators hope the Yes vote would “redeem” the country in the eyes of other member states.
==============================
Bandalagið breiðir nú faðm sinn fast og endanlega yfir Evrópu. Nú er þetta ekki lengur túlkað sem valkostur um samvinnu heldur sem "við eigum engra annarra úrkosta völ". Þetta eru "kostirnir" fyrir löndin sem fyrir aðeins fáum áratugum fengu sjálfstæði sitt aftur. Eftir að hafa verið notuð sem gólftuska hins bandalagsins. Þau kjósa núna í skugga óttans. Óttinn knýr verkið. "Ekki um neitt annað að ræða"
Mikið held ég að Tékkar myndu óska þess að búa í sama húsi og Íslendingar og njóta sömu landfræðilegu kosta eins og Íslendingar. Þá væru þeir alveg örugglega ekki í ESB. En nei, það er ekki um neitt að velja segir Samfylkingin. Við viljum ganga með hækjur eins og hinir.
Að vera smáríki í ESB krfest ekki bara samvinnu, það krefst ALGERRAR SAMVINNU.
Frankfurter Allgemeine
Já Vaclav Klaus er svo ánæður með skambyssuhlaup ESB upp að gagnauganu. Svo ánægður.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.11.2009 kl. 13:57
Vaclav Klaus hefur ekki verið hótað með einum eða neinum hætti. Það hefur hvergi komið fram!. Allt tal um skambyssuhlaup og annað slíkt er því út í bláinn.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 1.11.2009 kl. 14:02
Það hafa margoft komið fram beinar og óbeinar hótanir um afleiðingarnar fyrir Tékkland ef þeir segja ekki já og amen við Brussel. Þið hjá Evrópusamtökunum virðist bara vera of heimsk til að skilja að staða smáríkja innan ESB er allt önnur en staða stórra ríkja í ESB. Staða örríkja innan ESB er non-existing.
Stór ríki gera það sem þeim sýnist. Maður hótar ekki ríkjum opinberlega. Það er gert í gengum rétta kanala og með þrýstingi.
Gott og nærtækt dæmi úr hvunndeginum er samstarf Samfylkingarinnar og Vinstri Grænna og fyrrverandi samstarf Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar. Dæmigerð skammbyssupólitík Samfylkingarinnar.
Það góða við stöðu mála á Íslandi er að það koma kosningar aftur á Íslandi. En svona ganga málin ekki fyrir síg hér í Evrópusambandinu. Þar er bara kosið þangað til Samfylkingin kemst að og heldur völdum. Aftur og aftur. Engin leið út aftur. Enda er lýðræðið á miklu undanhaldi í Evrópusambandinu. Það hörfar hratt. Mjög hratt. Það veit Vacalv Klaus mjög vel.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.11.2009 kl. 14:23
Ef þú, Evrópusamtök, lest það sem Klaus sagði er það ekki um þetta eina atriði heldur um Lissabon samninginn í heild sinni.
Nei, Klaus er ekki sá eini í allri Evrópu sem fattar þetta.
Frakkar greiddu atkvæði og sögðu NEI TAKK
Hollendingar greiddu atkvæði og sögðu NEI TAKK
Írar greiddu atkvæði og sögðu NEI TAKK
Tony Blair lofaði Bretum að þeir fengju líka að kjósa. Gordon Brown ákvað að svíkja þjóð sína um að greiða atkvæði þegar hann sá að hún myndi líka segja NEI TAKK. Svo voru Írar látnir kjósa aftur.
Þegar allir voru búir að segja NEI TAKK (nema kannski Lúxemborg) var drifið í að lögfesta plaggið. Það eru þessi "lýðræðislegu vinnubrögð" sem Klaus er að andmæla. Og ærin ástæða til.
Haraldur Hansson, 1.11.2009 kl. 14:34
Gunnar, ef Klaus hefði verið beittur þrýstingi heldurðu þá að hann hefði ekki sagt frá því? Af hverju talar hann þá ekkert um það? Einnig vill ritstjórn beina því til þín að sýna almenna kurteisi hér á síðunni, þú mátt alveg kalla Evrópusamtökin "heimsk", en þetta er bara svo leiðinlegt fyrir ÞIG! Segir miklu meira um þig en Evrópusamtökin!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 1.11.2009 kl. 15:11
Vaclav Klaus hefur sagt frá því. Þið vitið það sennilega ekki vegna þess að þið vitið svo lítið um Evrópusambandið. Þið hafið heldur ekki prófað það af eigin raun nógu lengi til að vita hvernig það er innanfrá. Svo fylgist þið líka frekar illa með í því sem er að gerast í sjálfum löndum Evrópusambandsins.
En það er náttúrlega sjálfsagt að veða við beiðni um almenna kurteisi.
Það myndi hinsvegar hjálpa mjög mikið ef eg vissi við hvern ég væri að tala. Þá gæti ég látið mér nægja að segja að sá sem skrifaði X eða Y færslu hjá ykkur sé heimskur. Þá þyrfti ég ekki að segja að Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Ari Skúlason, hagfræðingur Björn Friðfinnson, lögfræðingur Ingólfur Margeirsson, rithöfundur Guðmundur Hallgrímsson, lyfjafræðingur Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, stjórnmálafræðingur Jónas Tryggvi Jóhannsson, tölvunarfræðingur Pétur Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri, séu öll heimsk - og svo líka allir sem eru í þessum samtökum.
Þá gæti ég nefnilega bara sagt að þú sért heimsk/heimskur af því að þú skrifaðir X eða Y.
Þú getur beiðið mig um að sýna þér kurteisi vegna þess að þú veist við hvern þú ert að tala af því að ég er Gunnar Rögnvaldsson og ekki bara X, eða Y.
Það er almenn kurteisi að taka lambhúshettuna og grímuna af sér og kynna sig þegar maður talar við annað fólk. Það eina sem það krefst er að setja nafn sitt undir það sem maður skrifar. Dæmi: skrifað af Nafn Eftirnafn.
Bestu Kveðjur, hver sem þú mættir vera.
Gunnar Rögnvaldsson
Danmörku
Gunnar Rögnvaldsson, 1.11.2009 kl. 17:29
Vaclav Klaus hefur sannarlega verið beittur þrýstingi. Honum var ögrað og sýnd ókurteisi að auki. Prófið að gúggla frásögn af því þegar ESB-liðarnir Daniel Cohn-Bendit, Hans-Gert Pöttering ogBrian Crowleyfóru til Prag og áttu fund með Vaclav Klaus, föstudaginn 5. desember 2008.
Framkoma þeirra gekk svo fram af Klaus að hann birti orðrétt "transcript" af fundinum. Það er ljót lesning.
Það sem best lýsir andrúmsloftinu eru orð Klaus sjálfs. Þegar ögranir gestanna höfðu gengið fram af honum segir hann á einum stað:
Og til "gamans" má láta fylgja með eina pilluna sem hann fékk frá Daniel Cohn-Bendit:
Þingmaðurinn taldi sig þess umkominn að segja þjóðhöfðingja sjálfstæðs ríkis fyrir verkum, hvað hann má gera, við hvern hann má tala o.s.frv. Smekkleysa af síðustu sort og samt ekki versta dæmið úr "heimsókn" þrímenninganna.
Haraldur Hansson, 1.11.2009 kl. 18:24
Afrit/transscript af heimsókn Daniel Cohn-Bendit, Hans-Gert Pöttering og Brian Crowley til forseta Télkklands er hér í íslenksri þýðingu: Forseti í fullvalda ríki??
Gunnar Rögnvaldsson, 1.11.2009 kl. 18:32
Fatta nú ekki hvað Klás gamli var að fara með þessu með skaðabæturnar.
Er þá ekki Umbótasáttmálinn frágenginn þannig sé ? Held það.
Leiðinlegt fyrir ykkur andsinnar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.11.2009 kl. 19:13
Daniel Cohn-Bendt kann að spila pólitík eins og sést í fréttatilkynningu sem er að finna á heimsíðu hans:
http://www.cohn-bendit.de/dcb2006/fe/pub/en/dct/834
Þar sem Klaus fær það frekar óþvegið.
Það er gott að þingmenn í Evrópuþinginu svari lýðskrumurum eins og Klaus.
Það þurfti annars ekki að hóta Tékknesku þjóðinni til að samþykkja þennan sáttmála. Ef Tékkar vilja ekki vera í ESB þá geta þeir bara farið þaðan - svo einfalt er það og það er ekki hótun heldur pólitískur veruleiki. Sama gildir um Bretland.
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 2.11.2009 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.