Leita í fréttum mbl.is

Hvađ gerir ESB til ađ vinna bug á atvinnuleysi?

Vladimir-SpidlaAlţjóđamálastofun Háskóla Íslands og Fastanefnd framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi bođa til fundar međ Vladimir Spidla, framkvćmdastjóra Evrópusambandsins í atvinnu-, félags- og jafnréttismálum, miđvikudaginn 11. nóvember frá kl. 12 til 13:00 í fundarsal Ţjóđminjasafnsins. Spidla mun fjalla um ađgerđir Evrópusambandsins í atvinnumálum og hvađa úrrćđi sambandiđ beitir í baráttunni gegn atvinnuleysi. Fundarstjóri er Steinunn Halldórsdóttir, verkefnisstjóri á skrifstofu ráđherra félags- og tryggingamála.  Fundurinn fer fram á ensku og er öllum opinn. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Jensdóttir

Ef mađurinn hefur einhver úrrćđi af hverju er ţá svona mikiđ atvinnuleysi í ESB löndunum?Víđa er um og yfir 20% atvinnuleysi sumstađar er mjög faliđ atvinnuleysi ein og td Svíţjóđ.

Birna Jensdóttir, 7.11.2009 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband