17.11.2009 | 08:18
Íslendingar vilja aðildarviðræður!
Jón Kaldal, ritstjóri Fréttablaðsins skrifar í dag mjög áhugaverðan leiðara um Nei-samtök Íslands, sem hann segir vera með sérstæðari söfnuðum landsins. Orðrétt segir Jón: ,,Og andúðin á Evrópusambandinu hefur á köflum yfirbragð trúarhita hjá sumum þeirra sem hafa tekið að sér að tala fyrir hönd hreyfingarinnar. Þeirra á meðal er Ragnar Arnalds, fyrrverandi þingmaður Alþýðubandalagsins og fráfarandi formaður Heimssýnar.
Ragnar kallaði eftir því um helgina að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu yrði þegar í stað afturkölluð. Þá kröfu rökstuddi hann með því að skoðanakannanir hafa sýnt undanfarið að meirihluti þjóðarinnar er mótfallinn því að Ísland gangi í sambandið.
Ragnari láðist hins vegar alveg að nefna að sömu kannanir hafa ítrekað sýnt að mjög öruggur meirihluti þjóðarinnar styður aðildarviðræður við Evrópusambandið."
(Ljósmynd- DV)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
En gallin er hinsvegar sá að það eru ekki til neinar „aðildarviðræður“ við ESB.
Það er hinsvegar til „samlögunarferli“ og sem stendur eru menn í Utanríkisráðuneytinu í því og verða allt þar til málinu verður „slátrað.“
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 21:53
Meirihluti Íslendinga vill ekki ganga í Evrópusambandið samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, vill ekki umsókn um aðild að sambandinu, vill ekki evruna og er óánægður með þá umsókn sem ríkisstjórnin sendi til Brussel.
Evrópusambandssinnar hafa hangið á skoðanakönnunum sem sýnt hafa meirihluta fyrir svokölluðum aðildarviðræðum jafnvel þó þær hafi gjarnan verið í hrópandi mótsögn við kannanir á sama tíma sem sýnt hafa meirihluta andvígan umsókn um aðild! Nokkuð sem bendir til þess að margir vilji einhvers konar könnunarviðræður en ekki formlega umsókn.
En jafnvel í könnunum um aðildarviðræður, hálmstrái Evrópusambandssinna, hefur stuðningur dregist verulega saman og andstaða aukizt til muna. Nú síðast mældist aðeins 50% stuðningur við aðildarviðræður en um 43% andstaða. Í marz sl. var staðan 64% með og aðeins 28% á móti.
Um þetta má t.d. lesa í umfjöllun Wikipedia um umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið sem þessi bloggsíða hefur einmitt mælt sérstaklega með: http://en.wikipedia.org/wiki/Accession_of_Iceland_to_the_European_Union
Það fjarar því undan Evrópusambandssinnu á öllum vígstöðvum ef marka má skoðanakannanir hvað sem Jón Kaldal eða aðrir slíkir kunna að segja.
Hjörtur J. Guðmundsson, 17.11.2009 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.