27.11.2009 | 16:33
Nei-sinnar í víking til Norjé!
Morgunblaðið birti í gær frétt sem byrjar svona: ,, Í morgun fór sendinefnd níu Íslendinga til Noregs til að taka þátt í aðalfundi Nei til EU í Noregi, en það eru systursamtök Heimssýnar á Íslandi. Í sendinefndinni eru m.a. þrír þingmenn frá jafn mörgum flokkum."
Þeir þingmenn sem um ræðir eru: Ásmundur Einar Daðason (VG), Vigdís Hauksdóttir (Framsókn) og Unnur Brá Konráðsdóttir (S).
Í frétt MBL er einnig sagt: ,,Ísland er eitt meginþema aðalfundarins, sem haldinn er á Gardemoen..."
Sé dagskráin hinsvegar skoðuð er Ísland á dagskrá kl. 14.30-1545 og 16.10-16.30 á laugardeginum. Dagskráin byrjar kl. 06.30 og er til 18.00 þann daginn. Varla getur þetta talist ,,meginþema" ?
Á sunnudeginum er samkvæmt prógrammi ekkert fjallað um Ísland, en þá mun hinsvegar norski Nei-kórinn syngja!
Athyglisvert hlýtur að vera stærð sendinefndar Nei-sinna og af því að við Íslendingar erum alltaf að tala um hina margfrægu höfðatölu, þá væri þetta svona svipað og að Bandaríkjamenn myndu senda nefnd upp á rúmlega átta þúsund (8000) til erindagjörða fyrir sig. Nei-sinnar eru því virkilega GRAND á því um þessar mundir!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Mér líst mjög vel á þessa ferð Heimssýnar til Noregs. Hún er ekki eins og ferðir útrásarvíkinga Íslands sem Samfylkingin og Vinstri Grænir vill að skattgreiðendur Íslands borgi fyrir.
Hún er ekki eins og egótripp utanríkisráðherra Samfylkingarinnar til Brusselgarðs og lendna ESB, algerlega á kostnað íslenskra skattgreiðenda.
Þröngsýni ykkar hér á bloggi "Evrópusamtakanna" er mikil. Ísland er í Evrópu án þess að þið vitið af því. En hver það er sem skrifar það sem hér stendur á vef ykkar, er mér hulin ráðgáta. Best gæti ég trúað að það sé Össur Skarphéðinsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir eða Jóhanna Sigurðardóttir sem skrifa færslur ykkar hér á vefsíðu ykkar, því þær eru flestar svo einstaklega heimskulegar. Varla getur verið um aðrar persónur að ræða.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 28.11.2009 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.