5.12.2009 | 12:31
Úlfar međ meira um sjávarútvegsstefnu ESB í FRBL
Úlfar Hauksson, einn helsti sérfrćđingur Íslands um sjávarútvegsstefnu ESB, birti grein nr. tvö um sjávarútvegsmál í Fréttablađinu í fyrradag. Ţar segir hann m.a.:
,,Sú veiđireynsla sem ESB hefur innan íslenskrar lögsögu, og byggt yrđi á viđ úthlutun kvóta, er ţví sáralítil. Veiđireynsla fyrir útfćrslu landhelginnar í 200 mílur yrđi ekki tekin gild, ESB hefur gefiđ fordćmi fyrir ţví, og veiđireynsla Belga er einnig ţađ gömul ađ hún er í raun fyrnd. Reglan um hlutfallslegan stöđugleika myndi ţví tryggja ađ lítil ef nokkur breyting yrđi á úthlutun veiđiheimilda í íslenskri lögsögu."
Greinina í heild sinni má lesa hér
Einnig er greinin á www.evropa.is
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţetta er mjög fín samantekt hjá Úlfari og forvitnilegar greinar, allar ţrjár. Núgildandi reglur ESB taka miđ af nálćgđ ađildarríkjanna og ţess vegna er eđlilega talađ um fisk sem "sameiginlega auđlind", ólíkt ţví sem gildir um ađrar auđlindir.
Vegna fjarlćgđarinnar getur Ísland aldrei falliđ undir ţann hatt. Ţađ ćtti líka ađ vera algerlega óţarft, sbr. kaflann "Ákvörđun heildarafla" í grein Úlfars. Umfjöllun ráđherraráđsins yrđi ađeins óţörf krókaleiđ.
Ţess vegna á ţađ ađ vera ófrávíkjanlegt skilyrđi í umrćđunum, ađ Íslandsmiđ heyri alfariđ undir íslenska stjórn en sé Brussel óviđkomandi. Ekki tímabundiđ heldur til allrar framtíđar.
Greinar Úlfar skjóta sterkum stođum undir einmitt ţá kröfu. Fáist hún ekki samţykkt er óţarfi ađ rćđa máliđ frekar.
Haraldur Hansson, 5.12.2009 kl. 14:21
Í eina tíđ töluđu Danir um dönsku fjöllin á Íslandi. Munum viđ upplifa umrćđu um evrópsku fiskimiđin viđ Íslandsstrendur? Stórútgerđir í ríkjum ESB hlakkar til ađ komast á miđin hér viđ land og allt tal um ađ ţađ muni ekki verđa er óvitaskapur. Ţjóđ sem byggir öll lífskjör sín á gćđum hafsins getur ekki leyft sér ađ gćla viđ ţá hugmynd ađ ganga í ríkjabandalag, sem hefur engra hagsmuna ađ gćta af fiskveiđum. Ţjóđin stćđi í eilífri varnarbaráttu gagnvart ásćlni öflugri ríkja og tapađi á endanum.
Gústaf Níelsson, 5.12.2009 kl. 22:13
bókun 6. í fríverslunarsamning milli ESB (forvera ESB) og Íslands eftir Ţorskastríđiđ er komiđ inn á ţađ ađ evrópuţjóđirnar, ţá sérstaklega Bretar áskili sér rétti til ţess ađ krefjast veiđiheimilda innan íslenskrar lögsögu. ţeir hafa ţví enn kröfu á ađ veiđa hér viđ land ţar sem veiđi reynsla ţeirra er ekki fyrrnd og nćr aldir aftur í tíman.
Fannar frá Rifi, 6.12.2009 kl. 09:07
í stuttu máli ţá er ţessi grein bull, lýgi eđa ađ höfundur veit bara ekki betur.
Fannar frá Rifi, 6.12.2009 kl. 09:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.