20.12.2009 | 20:32
Serbía sćkir um ESB-ađild
Serbía mun leggja inn umsókn um ađild ađ ESB hjá Svíum, áđur en árinu (og formennskutíđ Svía) lýkur, ţ.e.a.s. í nćstu viku. Ţetta tilkynnti forseti landsins, Boris Tadic í gćr. Sjá hér frétt frá Daily Mail.
Frá ţví ađ Tadic (mynd) tók viđ völdum áriđ 2004, hefur stefnan marvisst veriđ á aukin tengsl viđ ESB. Serbía var stćrsta lýđveldi Júgóslavíu, sem hrundi til grunna í blóđugum stríđsátökum, á árunum 1991-1994. Einnig átti Serbía í átökum viđ Kosovo-Albana í Kosovo-hérađi, sem leiddi til íhlutunar og sprengiárása NATO á landiđ. Ţađ má ţví segja ađ ţađ sé stríđshrjáđ ţjóđ sem leggur inn ađildarumsókn í nćstu viku.
Möguleg ađild Serbíu hlýtur ţví ađ stuđla ađ auknum stöđugleika á Balkan-skaga, Slóvenía er međ í ESB síđan 2004 og Króatía á í ađildarviđrćđum, sem búist er viđ ađ ljúki 2011 eđa 2012. Bćđi löndin voru lýđveldi í Júgóslavíu.
Ţví má svo bćta viđ ađ í vikunni opnađi ESB landamćri sín fyrir 10 milljónum Serba, Svartfellinga og Makedóníumanna, en strangar reglur höfđu veriđ í gildi. Íbúar ţessara landa geta nú ferđast til, og innan ESB eins og ađrir ţegnar sambandsins. ,,Ţér líđur eins og ţú sért frjáls," var haft eftir Nadja Miladinovic, í Christian Science Monitor.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Mjög ánćgjuleg ţróun fyrir Balkanskagann og íbúa landanna ţar. Innganga í ESB er einhver besta vörn gegn stríđi og kominn tími á slíkt fyrir blessađ fólki.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 20.12.2009 kl. 21:43
Var ţađ svo, Hólmfríđur, ađ ESB hafi bjargađ Júgóslövum?
Voru ţađ ekki miklu fremur Bandaríkjamenn sem gripu inn í?
Og hvernig ţykist Hólmfríđur vita, ađ ESB verđi friđarbandalag? Beitir ţađ sér ţannig gagnvart 3. heims löndum? Eđa gagnvart Íslendingum! Eđa Norđmönnum og Fćreyđingum í makrílmálum?! Og hvernig ćtlar ţetta bandalag ađ leysa sínar innri mótsagnir, t.d. múslimskra innflytjenda og afbrýđsamra Evrópumanna í láglaunastétt, sem horfa upp á ađ missa vinnuna eđa hafa misst hana? Hvernig mun ţví farnast ađ ađlaga og friđa óţreyjufulla, atvinnulausa og uppreisnargjarna unglinga í múslimahverfum Parísar og annarra stórborga?
Hélt ekki Hitler "Friđarrćđuna"? Er nóg ađ segjast friđarbandalag?
Jón Valur Jensson, 21.12.2009 kl. 02:41
Stćkkunarferli ESB Stórríkisins til austurs til stríđshrjáđra og fyrrum fátćkra kommúnista ríkja eru bara enn ein rökin fyrir ţví ađ draga ađildarumsókn okkar tafarlaust til baka.
Ţví stćrra sem ţetta apparat verđur og ţví fleiri svona ríki sem sett verđa undir ţeirra hatt ţví verra og vonlausara verđur fyrir smáţjóđ eins og okkur ađ vera ţarna innanborđs.
Gunnlaugur I., 21.12.2009 kl. 10:17
Af ţví ađ Jón Valur er svo fróđur um ađkomu BNA ađ balkan hefur ţađ kannski ekki vafist um fyrir honum ađ sú ađkoma var mjög snemma á ferlinum og má kenna ađkomu ţeirra um ađ allt fór úr böndunum. Ekki gat ađkoma BNA komiđ í veg fyrir innanlandsófriđ sem varđ milliríkjaófriđur og fjöldamorđ á báđa bóga. Serbar sátu síđan uppi međ SVARTA-Pétur (Milosjevic og kumpána hans). Ţađ gaf BNA tćkifćri til ađ beita NATO á mjög óhefđbundinn hátt, nefnilega gera loftárásir á Serbíu og kljúfa á endanum Kósóvó frá. Hvort ţetta inngrip hafi veriđ gćfuspor er mjög vafasamt. Ţessi saga er ekki skrifuđ en umsókn Serba ađ ESB verđur ađ fagna innilega og vonast ég til ađ ţeir komist inn rétt á eftir Íslendingum.
Gísli Ingvarsson, 21.12.2009 kl. 10:56
Margt fór sannarlega ađ orka tvímćlis, ţá gert var í ţessu stríđi, Gísli, en eitt er ţó hafiđ yfir allan efa: Ađ framganga hollenzku hermannanna í Srebrenica var landi ţeirra til skammar, ţar sem ţeir brugđust međ algerđarleysi viđ ţjóđernishreinsun og fjöldamorđi. Evrópuríkin reyndust gagnslaus til ađ bjarga hér málum, ţađ voru bandaríkin sem gripu inn í. Í Júgóslavíu beindust loftárásir NATO ađ hernađarlega mikilvćgum skotmörkum. Ţrátt fyrir afdrifarík og hneykslanleg mistök var mannfall óbreyttra borgara vegna loftárásanna sáralítiđ miđađ viđ flestar 20. aldar styrjaldir. Íhlutun Bandaríkjanna o.fl. í Kosovo og Serbíu var til ţess gerđ ađ hindra hliđstćtt ţjóđarmorđ og átti sér stađ í Bosníustríđinu 1992-95, ţar sem 278.000 manns fórust. En í 78 daga loftárásum NATO á Júgóslavíu 1999 féllu um 500 borgarar skv. nákvćmum útreikningum Human Rights Watch (Serbar héldu fram 1.200-5.000).
Jón Valur Jensson, 21.12.2009 kl. 11:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.