Leita í fréttum mbl.is

Vegur Svíţjóđar liggur í gegnum ESB - Meirihluti fyrir Evrunni

Anders Borg,,Um helmingur af ţjóđarframleiđslu Svía kemur í gegnum útflutning og innflutning. Ţjóđ sem er jafn háđ innflutningi og útflutningi, getur ekki stađiđ á hliđarlínunni hvađ varđar umrćđur um alheimsviđskipti. Viđ getum einungir spilađ međ í gegnum Evrópu,“ segir fjármálaráđherra Svía og einn valdamesti mađurinn í sćnska Hćgriflokknum, Anders Borg, í viđtali viđ Sćnska dagblađiđ í gćr.

Í viđtalinu kemur einnig fram ađ Borg haf sannfćrst um ađ til ţess ađ styrkja stöđu Svía innan ESB og í alheimsviđskiptum  verđi samstarf landsins í Evrunni afgerandi ţáttur.  Svíar höfnuđu Evrunni í ţjóđaratkvćđi áriđ 2003, en gengi sćnsku krónunnar hefur sveiflast töluvert í hremmingum fjármálakreppunnar og vill meirihluti Svía taka nú upp Evruna sem gjaldmiđil (44% á móti 42% í nýrri könnun nú um miđjan desember).

Anders Borg segir ađ á komandi kjörtímabili (kosiđ verđur nćsta haust) ţurfi aftur ađ taka upp ţessa spurningu.Almennt er Borg ánćgđur međ frammistöđu Svíţjóđar sem formennskuland og er ţađ álit flestra fréttaskýrenda ađ ţetta hafi veriđ gott tímabil fyrir Svía, Lissabonsáttmálinn gekk í gegn og mikilvćgar ákvarđanir voru teknar til ţess ađ bregđast viđ kreppunni.

Ađ sögn Borg miđa ţessar ađgerđir ađ ţví ađ stuđla ađ hagvexti, jafnvćgi í ríkisfjármálum ESB-ríkjanna og tryggja stöđugleika.En allt gekk ekki upp og nefnir Borg dćmi skattamál í ţví samhengi. Ástćđan sé m.a. hve flókin málaflokkur ţađ sé.

Svíar ljúka formennsku sinni í ESB um áramótin, en ţá taka Spánverjar viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţetta er nú mjög tćpt hvorir eru fleiri ţeir sem vilja halda sćnsku krónunni og ţeir sem vilja taka upp Evru. Reyndar er ţetta innan skekkjumarka og hvorugur hópurinn hefur meirhluta ţjóđarinnar á sínu bandi.

Ţađ hefur einmitt komiđ fram í fréttum ađ Finnar gráta nú mikiđ yfir ţví ađ trjáiđnađurinn og fleiri fyrirtćki og atvinnustarfsemi er ađ flytjast til Svíţjóđar vegna gjaldmiđilsmálanna. En eins og ţiđ vitiđ sitja Finnar frosnir međ sína háu Evru á međan Svíar ráđa enn sínum eigin gjaldmiđli sem hefur gefiđ ţeim meira svigrúm og sja´lfstćđi til ađ vinna sig útúr kreppunni, heldur en öđrum smáríkjum sem bundnir er í fjötrum helfrosinnar Evru og mikils atvinnuleysis.

En ţiđ gleđjist yfir hverju ţví sem gerir ţetta apparat ađ einu sameinuđu altćku Stórríki, ţannig ađ ţar beri engan skugga á dýrđina og eindrćgnina sem á ađ ríkja í Stórríki fullkomleikans.

Mikil er trú ykkar !

Ađ ţví loknu óska ég ykkur síđuhöldurum gleđilegrar hátíđar, međ ţökk fyrir opinn skođanaskipti hér á síđunni á s.l. ári.

Gunnlaugur I., 23.12.2009 kl. 14:54

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Sömuleiđis Gunnlaugur!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 23.12.2009 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband