23.12.2009 | 10:28
Vegur Svíţjóđar liggur í gegnum ESB - Meirihluti fyrir Evrunni
,,Um helmingur af ţjóđarframleiđslu Svía kemur í gegnum útflutning og innflutning. Ţjóđ sem er jafn háđ innflutningi og útflutningi, getur ekki stađiđ á hliđarlínunni hvađ varđar umrćđur um alheimsviđskipti. Viđ getum einungir spilađ međ í gegnum Evrópu, segir fjármálaráđherra Svía og einn valdamesti mađurinn í sćnska Hćgriflokknum, Anders Borg, í viđtali viđ Sćnska dagblađiđ í gćr.
Í viđtalinu kemur einnig fram ađ Borg haf sannfćrst um ađ til ţess ađ styrkja stöđu Svía innan ESB og í alheimsviđskiptum verđi samstarf landsins í Evrunni afgerandi ţáttur. Svíar höfnuđu Evrunni í ţjóđaratkvćđi áriđ 2003, en gengi sćnsku krónunnar hefur sveiflast töluvert í hremmingum fjármálakreppunnar og vill meirihluti Svía taka nú upp Evruna sem gjaldmiđil (44% á móti 42% í nýrri könnun nú um miđjan desember).
Anders Borg segir ađ á komandi kjörtímabili (kosiđ verđur nćsta haust) ţurfi aftur ađ taka upp ţessa spurningu.Almennt er Borg ánćgđur međ frammistöđu Svíţjóđar sem formennskuland og er ţađ álit flestra fréttaskýrenda ađ ţetta hafi veriđ gott tímabil fyrir Svía, Lissabonsáttmálinn gekk í gegn og mikilvćgar ákvarđanir voru teknar til ţess ađ bregđast viđ kreppunni.
Ađ sögn Borg miđa ţessar ađgerđir ađ ţví ađ stuđla ađ hagvexti, jafnvćgi í ríkisfjármálum ESB-ríkjanna og tryggja stöđugleika.En allt gekk ekki upp og nefnir Borg dćmi skattamál í ţví samhengi. Ástćđan sé m.a. hve flókin málaflokkur ţađ sé.
Svíar ljúka formennsku sinni í ESB um áramótin, en ţá taka Spánverjar viđ.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţetta er nú mjög tćpt hvorir eru fleiri ţeir sem vilja halda sćnsku krónunni og ţeir sem vilja taka upp Evru. Reyndar er ţetta innan skekkjumarka og hvorugur hópurinn hefur meirhluta ţjóđarinnar á sínu bandi.
Ţađ hefur einmitt komiđ fram í fréttum ađ Finnar gráta nú mikiđ yfir ţví ađ trjáiđnađurinn og fleiri fyrirtćki og atvinnustarfsemi er ađ flytjast til Svíţjóđar vegna gjaldmiđilsmálanna. En eins og ţiđ vitiđ sitja Finnar frosnir međ sína háu Evru á međan Svíar ráđa enn sínum eigin gjaldmiđli sem hefur gefiđ ţeim meira svigrúm og sja´lfstćđi til ađ vinna sig útúr kreppunni, heldur en öđrum smáríkjum sem bundnir er í fjötrum helfrosinnar Evru og mikils atvinnuleysis.
En ţiđ gleđjist yfir hverju ţví sem gerir ţetta apparat ađ einu sameinuđu altćku Stórríki, ţannig ađ ţar beri engan skugga á dýrđina og eindrćgnina sem á ađ ríkja í Stórríki fullkomleikans.
Mikil er trú ykkar !
Ađ ţví loknu óska ég ykkur síđuhöldurum gleđilegrar hátíđar, međ ţökk fyrir opinn skođanaskipti hér á síđunni á s.l. ári.
Gunnlaugur I., 23.12.2009 kl. 14:54
Sömuleiđis Gunnlaugur!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 23.12.2009 kl. 18:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.