Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Málţing Alţjóđamálastofnunar og Samtaka iđnađarins 1. des

Ţann 1. desember standa Alţjóđamálastofnun og Samtök iđnađarins fyrir málţingi í hátíđasal Háskóla Íslands í tilefni af 90 ára afmćli fullveldis Íslands undir yfirskriftinni „Er Ísland ennţá fullvalda?" Dagskráin er svohljóđandi:

13:00 – 13:05 Málţing sett
13:05 – 13:20 Ólafur Ţ. Harđarson, forseti Félagsvísindasviđs Form, reynd og fullveldi
13:20 – 13:35 Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Fullvalda smáţjóđ í kreppu - Er ESB lausnin?
13:35 – 13:50 Ţorvaldur Gylfason, prófessor í ţjóđhagfrćđi Íslenzkt fullveldi í Evrópu
13:50 – 14:10 Kaffihlé

14:10 – 14:25 Guđmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfrćđi „Ţađ voru falleg sólarlögin á Urđarseli …“ Hugsjónir heiđarbóndans í orđrćđunni um íslenskt fullveldi
14:25 – 14:40 Kristrún Heimisdóttir, ađstođarmađur utanríkisráđherra Sjálfsmynd, ímynd og fullveldi Íslands
14:40 – 15:00 Pallborđsumrćđur
Fundarstjóri: Ţóra Arnórsdóttir, fréttamađur

Málţingiđ fer fram á íslensku og er haldiđ í hátíđarsalnum í ađalbyggingu Háskóla Íslands. Allir velkomnir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband