Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Davíđ Oddsson áriđ 2001 um ,,tímbundiđ" vandamál krónunnar

Björn Ingi Hrafnsson, fréttastjóri Fréttablađsins rifjađi upp skýrslu Hnattvćđingarnefndar frá árinu 2002 í gein í síđustu viku. Ţessi nefnd starfađi árin 2001 og 2002 í umbođi ţáverandi utanríkisráđherra Halldórs Ásgrímssonar. Í skýrslunni segir međal annars:

Meginkosturinn viđ ađ hafa sjálfstćđan gjaldmiđil er ađ breytingar á gengi hans geta auđveldađ ađlögun ađ breyttum ytri ađstćđum. Meginókosturinn er á hinn bóginn ađ gengisfellingarmöguleikinn getur dregiđ úr aga viđ hagstjórnina. Í löndum ţar sem gengisfall vofir sífellt yfir er óhjákvćmilegt ađ innlendir vextir verđi ćvinlega hćrri en erlendir vextir og ađ vaxtamunurinn verđi ţeim mun meiri sem markađsađilar telji líkurnar á gengis­lćkkun meiri. Á tímum frjálsra fjármagnsflutninga er ólíklegt ađ margfalt stćrri gjaldeyrisforđi en Seđlabankinn rćđur nú yfir megnađi ađ sefa ótta manna viđ gengisfellingu og draga ţar međ úr vaxtamun


En hvađ sagđi hinn oddviti ríkisstjórnarinnar á ţessum tíma?

Davíđ Oddson ţáverandi forsćtisráđherra í rćđu hjá bresk-íslenska verslunarfélaginu 6. nóvember 2001:

Góđir fundarmenn.
Á undanförnum mánuđum hefur veriđ nokkuđ flökt á íslensku krónunni á gjaldeyrismarkađi og gengi hennar hefur lćkkađ. Ţessi órói hefur fengiđ suma ţá sem kvikastir eru til ađ bođa ađ nauđsynlegt sé fyrir Íslendinga ađ ganga nú ţegar í Evrópusambandiđ og taka upp evru. Íslenska myntin sé bersýnilega of smá til ţess ađ hún geti ţjónađ tilgangi sínum sem trúverđugur gjaldmiđill. Óvissa um gengisţróun komi í veg fyrir erlendar fjárfestingar og skađi íslenskt atvinnulíf. Vissulega er óvissa í gengismálum óheppileg fyrir atvinnulífiđ og ţjóđfélagiđ allt. Lćkkun á gengi krónunnar nú á rćtur sínar fyrst og fremst ađ rekja til viđbragđa hagkerfisins viđ ţeirri ţenslu sem hefur látiđ á sér krćla á undanförnum misserum. Síđustu sjö árin áđur en ţessa óróa fór ađ gćta var íslenska krónan ein stöđugasta myntin í okkar heimshluta og stóđ vel af sér mikiđ hrun evrunnar. Var myntin hvorki stćrri eđa smćrri á ţeim tíma en nú. Allt bendir til ađ núverandi vandamál sé tímabundiđ og leysist um leiđ og hagkerfiđ hefur ađlagast nýjum ađstćđum. Einnig er rétt ađ benda á ađ lögum um Seđlabanka Íslands var breytt síđastliđiđ vor. Ţá var ákveđiđ ađ gengi krónunnar skyldi ekki lengur haldiđ innan ákveđinna vikmarka en bankanum gert ađ fylgja framvegis ákveđnum verđbólgumarkmiđum sem ríkisstjórnin ákvađ. Til ţess var honum veitt aukiđ sjálfstćđi og fullt forrćđi yfir vaxtaákvörđunum. Ţađ er eđlilegt ađ ţađ taki markađinn nokkurn tíma ađ ađlagast ţessari breytingu og ţeirri stađreynd ađ gengi krónunnar getur nú sveiflast töluvert án ţess ađ Seđlabankinn sjái ástćđu til inngripa.


Úps....eru 7 ár tímabundinn vandi?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband