Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
9.7.2008 | 09:38
Davíđ Oddsson áriđ 2001 um ,,tímbundiđ" vandamál krónunnar
Björn Ingi Hrafnsson, fréttastjóri Fréttablađsins rifjađi upp skýrslu Hnattvćđingarnefndar frá árinu 2002 í gein í síđustu viku. Ţessi nefnd starfađi árin 2001 og 2002 í umbođi ţáverandi utanríkisráđherra Halldórs Ásgrímssonar. Í skýrslunni segir međal annars:
Meginkosturinn viđ ađ hafa sjálfstćđan gjaldmiđil er ađ breytingar á gengi hans geta auđveldađ ađlögun ađ breyttum ytri ađstćđum. Meginókosturinn er á hinn bóginn ađ gengisfellingarmöguleikinn getur dregiđ úr aga viđ hagstjórnina. Í löndum ţar sem gengisfall vofir sífellt yfir er óhjákvćmilegt ađ innlendir vextir verđi ćvinlega hćrri en erlendir vextir og ađ vaxtamunurinn verđi ţeim mun meiri sem markađsađilar telji líkurnar á gengislćkkun meiri. Á tímum frjálsra fjármagnsflutninga er ólíklegt ađ margfalt stćrri gjaldeyrisforđi en Seđlabankinn rćđur nú yfir megnađi ađ sefa ótta manna viđ gengisfellingu og draga ţar međ úr vaxtamun
En hvađ sagđi hinn oddviti ríkisstjórnarinnar á ţessum tíma?
Davíđ Oddson ţáverandi forsćtisráđherra í rćđu hjá bresk-íslenska verslunarfélaginu 6. nóvember 2001:
Góđir fundarmenn.
Á undanförnum mánuđum hefur veriđ nokkuđ flökt á íslensku krónunni á gjaldeyrismarkađi og gengi hennar hefur lćkkađ. Ţessi órói hefur fengiđ suma ţá sem kvikastir eru til ađ bođa ađ nauđsynlegt sé fyrir Íslendinga ađ ganga nú ţegar í Evrópusambandiđ og taka upp evru. Íslenska myntin sé bersýnilega of smá til ţess ađ hún geti ţjónađ tilgangi sínum sem trúverđugur gjaldmiđill. Óvissa um gengisţróun komi í veg fyrir erlendar fjárfestingar og skađi íslenskt atvinnulíf. Vissulega er óvissa í gengismálum óheppileg fyrir atvinnulífiđ og ţjóđfélagiđ allt. Lćkkun á gengi krónunnar nú á rćtur sínar fyrst og fremst ađ rekja til viđbragđa hagkerfisins viđ ţeirri ţenslu sem hefur látiđ á sér krćla á undanförnum misserum. Síđustu sjö árin áđur en ţessa óróa fór ađ gćta var íslenska krónan ein stöđugasta myntin í okkar heimshluta og stóđ vel af sér mikiđ hrun evrunnar. Var myntin hvorki stćrri eđa smćrri á ţeim tíma en nú. Allt bendir til ađ núverandi vandamál sé tímabundiđ og leysist um leiđ og hagkerfiđ hefur ađlagast nýjum ađstćđum. Einnig er rétt ađ benda á ađ lögum um Seđlabanka Íslands var breytt síđastliđiđ vor. Ţá var ákveđiđ ađ gengi krónunnar skyldi ekki lengur haldiđ innan ákveđinna vikmarka en bankanum gert ađ fylgja framvegis ákveđnum verđbólgumarkmiđum sem ríkisstjórnin ákvađ. Til ţess var honum veitt aukiđ sjálfstćđi og fullt forrćđi yfir vaxtaákvörđunum. Ţađ er eđlilegt ađ ţađ taki markađinn nokkurn tíma ađ ađlagast ţessari breytingu og ţeirri stađreynd ađ gengi krónunnar getur nú sveiflast töluvert án ţess ađ Seđlabankinn sjái ástćđu til inngripa.
Úps....eru 7 ár tímabundinn vandi?
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir