Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Krónan og fall hennar

Frétt á Visir.is byrjar svona: "Mikil velta var á gjaldeyrismarkađinum í síđasta mánuđi en ţá veiktist gengi krónunnar verulega og hefur ekki veriđ veikara í tćp ţrjú ár."

Össur í DV: Í andstöđu viđ hagsmuni Íslands ađ hćtta viđrćđum

Össur Skarphéđinsson , utanríkisráđherra, skrifađi grein í DV ţann 9.1 um ESB-máliđ og hefst hún svona: " Ţađ vćri glaprćđi, og í andstöđu viđ hagsmuni Íslands, ađ hćtta nú viđ umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu, eđa frysta hana, einsog margir...

BBC stendur fyrir sínu!

Umrćđan um Evrópumálin getur veriđ ansi furđuleg eins og dćmi síđustu daga sýna, ţ.e. umrćđan um notkun stórra og lítilla stafa og svo framvegis. Til ađ nálgast góđa umrćđu um Evrópumál ţarf ţví oft ađ leita út fyrir landsteinana og ţar finnur mađur t.d....

Ţarf ekki mikiđ til ađ veikja krónuna

Á Stöđ tvö ţann 7.1 birtist enn ein fréttin um falliđ á krónunni : "Mikil viđskipti Landsbankans á gjaldeyrismarkađi veiktu íslensku krónuna rétt fyrir áramótin. Landsbankinn ţarf ađ greiđa ţrotabúi gamla Landsbankans jafnvirđi tćplega 300 milljarđa...

Skammdegisţunglyndi?

Okkur hér á blogginu datt ţađ bara í hug ţegar viđ sáum ţessa fyrirsögn á Mbl.is : Er krónan međ skammdegisţunglyndi? Ţađ er allavegana fátt sem gefur tilefni til ţess ađ brosa yfir krónunni, sem hefur falliđ um 12% frá ţví í sumar, ţrátt fyrir...

RéttritunarZérfrćđingur Nei-zinna fékk flog vegna Evrunnar!

"RéttritunarZérfrćđingur" Nei-zinna fékk flog yfir stafsetningu okkar hér á ES-blogginu á orđinu Evra! Eyjan segir frá ţessu í frétt . Óneitanlega er ţetta skondiđ, en hafa nei-sinnar ekkert annađ til gjaldmiđilsmála ađ fćra en ţetta? Leiđinlegt hvađ...

Sema Erla á DV-blogginu: 10 ástćđur fyrir ađild ađ ESB

Sema Erla Serdar , verkefnastjóri hjá Já-Ísland, er ein af fáum konum á Íslandi sem bloggar reglulega um Evrópumál (ţćr mćttu alveg vera fleiri!) og á DV-blogginu er ný fćrsla , sem hefst svona: " Vegna fjölda áskoranna hef ég nýtt ár hér á blogginu međ...

Írar taka viđ keflinu í ESB - ný lögreglusamvinna kynnt

Írland (eyjan grćna) tók viđ formennsku um ármótin í ESB af Kýpur. Írar leggja áherslu á ađ setja í gang hvata sem eiga ađ efla efnahag Evrópu. Í frétt á EuObserver er einnig vitnađ í grein eftir utanríkisráđherra Írlands, Eamon Gilmore, sem segir ađ...

Nýr Evruseđill kynntur - ný "kynslóđ" af Evrum

Ţann 10. janúar nćstkomandi verđur nýr Evruseđill, međ nýrri hönnun, kynntur. Um er ađ rćđa fimm Evru-seđil, sem er hluti af annarri "kynslóđ" Evrunnar. Ţessi sería ef Evrum hefur hlotiđ nafniđ "Europa" eđa Evrópa, eftir grísku gyđjunni međ sama nafni. Á...

Heiđar Már um höftin

"Gjaldeyrishöftin eru mesta meinsemd íslensks atvinnulífs. Höftin bjaga öll verđ og ţar međ alla hvata....ţví er kerfiđ líkara ţví sem ţekkist í ţriđja heimium ţar sem rentusókn er mun algengari en uppbyggileg fjárfesting. Íslendingar eru fastir í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband