Leita í fréttum mbl.is

Skammdegisţunglyndi?

Okkur hér á blogginu datt ţađ bara í hug ţegar viđ sáum ţessa fyrirsögn á Mbl.is: Er krónan međ skammdegisţunglyndi?

Ţađ er allavegana fátt sem gefur tilefni til ţess ađ brosa yfir krónunni, sem hefur falliđ um 12% frá ţví í sumar, ţrátt fyrir gjaldeyrishöft, ţ.e. belti og axlabönd!

kronan-vetur

Mynd: Skjáskot af MBL.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég er ekki međ skammdegis ţunglyndu heldur ESB ţunglyndi. Ég fer alltaf í kerfi ţegar ég heyri orđiđ ESB og evra. pjúk.

Valdimar Samúelsson, 7.1.2013 kl. 17:51

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég e búinn ađ reyna ađ fá lćkningu en lćknar segja ađ ţađ séu engin lyf viđ ESB ţunglyndi og hundruđ ţúsunda ţjást út í Evrópu sjálfri.

Valdimar Samúelsson, 7.1.2013 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband