Færsluflokkur: Evrópumál
13.3.2013 | 09:31
Kreppuverðbólga?
Eyjan skrifar : "Svo gæti farið að íslensk stjórnvöld þurfi að glíma við svokallaða kreppuverðbólgu á næstu árum. Allt eins er hugsanlegt að hagkerfið hafi dregist saman í fyrra. Í umfjöllun um íslenskt hagkerfi í Morgunblaðinu í dag segir Valdimar...
13.3.2013 | 09:25
Dæmi um byggðastuðning í Póllandi
Ritari heyrði áhugaverða umfjöllun um Pólland og þáttöku landsins í byggðauppbyggingarprógrammi ESB (Regional funds), en landið gekk í ESB árið 2004 og var þá margt mjög vanþróað í byggðamálunum. Á síðustu fjárlögum ESB fékk landið um 65 milljarða Evra...
13.3.2013 | 09:00
Fyrirlitningin
Hatur ritstjóra Morgunblaðsins (sem einu sinni var forsætis og utanríkisráðherra og Seðlabankastjóri) á ESB og öllu sem því viðkemur, er næsta takmarkalaust. Þetta birtist vel í skrifum blaðsins um brotthvarf sendiherra ESB á Íslandi, Finnans Timo Summa...
11.3.2013 | 10:24
Katrín Jakobs í Klinkinu
Katrín Jakobsdóttir , menntamálaráðherra og nýr formaður VG, var gestur Klinksins hjá Þorbirni Þórðarsyni , fréttamanni Stöðvar tvö fyrir skömmu. Þar var spjallað vítt og breitt um málin. Þar nefndi Katrín (sem að mörgu leyti er mjög jarðbundinn og...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2013 | 09:28
Um 75% Ítala vilja halda Evrunni
Í frétt á Visir.is segir: "Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunnar um afstöðu Ítala til evrunnar og Evrópusambandsins ganga þvert á úrslitin í þingkosningunum í síðasta mánuði. Könnun sem blaðið Corriere della Sera lét gera sýnir að mikill meirihluti Ítala...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Á RÚV segir : "Hagvöxtur á síðasta ári var langt innan við það sem spáð hafði verið. Hagvöxtur síðasta árs nam 1,6 prósenti samkvæmt riti Hagstofunnar um Landsframleiðsluna 2012 sem gefið var út í morgun. Það er mikill samdráttur frá árinu 2011 þegar...
8.3.2013 | 16:30
Jörðin er flöt!
Nú er "ritskoðunarsinninn" Vigdís Hauksdóttir alveg að missa sig yfir ESB-málinu og hatur hennar á ESB og öllu sem því tengist virðist næsta takmarkalaust. Vigdís er ein af þeim sem í alvöru talar um að láta loka Evrópustofu. Vinnubrögð sem þessi tíðkast...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
8.3.2013 | 15:36
Tvær góðar greinar í FRBL
Vert að vekja athygli á tveimur góðum greinum í FRBL í dag. Sú fyrri er eftir Helga Magnússon , fyrrum formann Samtaka iðnaðarins en hann er m.a að velta fyrir sér eftirköstunum eftir landsfund Sjálfstæðisflokksins. Helgi skrifar m.a. annars um þá...
7.3.2013 | 20:51
Formaður SA: Ber að klára viðræður við ESB - eina leiðin til að komast að niðurstöðu!
Á RÚV segir : "Björgólfur Jóhannsson, nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins, vill ljúka aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið. Heildarhagsmunir eigi að ráða en viðunandi niðurstaða verði að fást fyrir sjávarútveginn. Það sé þó þjóðin sem eigi...
Félag frjálslyndra jafnaðarmanna og Sjálfstæðir evrópumenn boða til hádegisfundar um leiðina út úr núverandi stöðu í peningamálum og að stöðugum framtíðargjaldmiðli. Stöðugur gjaldmiðill er eitt brýnasta hagsmunamál fyrirtækja og heimila enda forsenda...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir