Færsluflokkur: Evrópumál
Á Eyjunni stendur : "Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hefur miklar efasemdir um einhliða upptöku myntar. Ef Ísland ætlar sér að taka upp aðra mynt, þá er evran besti kosturinn að hans mati. Þórarinn hélt erindi á opnum fundi...
28.4.2012 | 12:17
Andstæðingum aðildar fækkar í nýrri könnun
Félagsvísindastofnun birti í vikunni niðurstöður könnunar, sem segir að 53,8% þeirra sem svöruðu, séu á móti aðild að ESB og 27,5% vildu ganga í ESB. Óákveðnir eru tæp 19% og hefur einnig fjölgað miðað við kannanir Capacent. Sé könnun Capacent frá því í...
Evrópumál | Breytt 29.4.2012 kl. 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
27.4.2012 | 08:47
Össur á Alþingi: Losun hafta mikilvægt verkefni
Á RÚV segir : "Eitt mikilvægasta viðfangsefnið í samningaviðræðunum við Evrópusambandið er að semja við sambandið um afnám gjaldeyrishafta. Þetta sagði utanríkisráðherra á Alþingi í dag. Hann sagði að ólögmætum refsiaðgerðum Evrópusambandsins yrði...
25.4.2012 | 21:30
Mun ESB styðja við krónuna?
Á Eyjunni segir í frétt : "Unnið er að stofnun vinnuhóps sérfræðinga íslenskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB sem fara mun yfir lausnir á vanda Íslands í peningamálum og hvernig hægt er að koma til móts við þær í aðildarviðræðum um ESB. Össur...
24.4.2012 | 20:14
SUS: Ólíklegt að krónan gagnist sem gjaldmiðill - mikilvægt að finna landinu nothæfan lögeyri
Í sama Viðskiptablaði, nánast á sama stað og fréttin hér á undan, var svo önnur frétt , nú um SUS og hugmyndir þeirra um gjaldmiðilsmál. SUS er nefnilega komið á þá skoðun að ..."Ólíklegt er að krónan muni gagnast Íslandi sem gjaldmiðill til framtíðar."...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.4.2012 | 19:58
Engar aflandsevrur eða haftaevrur - BARA ALVÖRU EVRUR
Ritari sat á kaffihúsi, sötraði kaffi og rakst á frétt í Viðskiptablaðinu, frá 16.apríl s.l., sem byrjar svona: "Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda, var með 187 þúsund evra árslaun á síðasta ári. Það jafngildir um 31,1 milljón krónum á...
21.4.2012 | 17:05
Þorsteinn Pálsson um uppboð í dans í FRBL
Á www.visir.is segir: "Forseti Íslands, Framsóknarflokkurinn, Hreyfingin, vinstri vængur VG og minnihluti þingflokks sjálfstæðismanna höfðu forystu um að samkomulag um Icesave var fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sú ákvörðun opnaði fyrir aðkomu ESB að...
19.4.2012 | 22:00
Metið okkar :)
Á MBL.is segir : "Verðbólgan var hvergi meiri á evrópska efnahagssvæðinu og hér á landi í mars á sama tíma og dregið hefur úr verðbólgu í flestum löndum Evrópu. Er þetta sjöundi mánuðurinn í röð sem verðbólgan er mest hér á landi. Verðbólga mældist 2,7%...
19.4.2012 | 10:00
Gleðilegt sumar!
Evrópusamtökin óska landsmönnum gleðilegs sumars!
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.4.2012 | 16:31
Lýðhyggja svífur yfir vötnum
Lýðhyggja (populismi) og hentistefna er lausarorð dagsins hjá ýmsum andstæðingum ESB. Margir Nei-sinnar úr stjórnarandstöðunni rembast eins og rjúpan við staurinn í því að reka fleyga í raðir VG. Sem kunnugt er, eru ákveðnir aðilar þar innanborðs sem eru...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir