Leita í fréttum mbl.is

SUS: Ólíklegt ađ krónan gagnist sem gjaldmiđill - mikilvćgt ađ finna landinu nothćfan lögeyri

EvraÍ sama Viđskiptablađi, nánast á sama stađ og fréttin hér á undan, var svo önnur frétt, nú um SUS og hugmyndir ţeirra um gjaldmiđilsmál. SUS er nefnilega komiđ á ţá skođun ađ ..."Ólíklegt er ađ krónan muni gagnast Íslandi sem gjaldmiđill til framtíđar."

Ţar međ eru ungliđarnir komnir á öndverđa skođun viđ leiđtoga sinn, Bjarna Benediktsson. Í grein sem formađur SUS ritađi í Fréttablađiđ fyrir skömmu segir einnig:

"Krónan gagnast ekki ţeim sem spara ţví hún heldur mjög illa verđgildi sínu, jafnvel ţótt hún sé í hinum hlýja en kćfandi fađmi gjaldeyrishafta. Hún gagnast heldur ekki ţeim sem skulda vegna hás vaxtastigs og verđtryggingar. Ekki ţarf heldur ađ fjölyrđa um ţađ gríđarlega tjón sem gjaldeyrishöftin hafa valdiđ atvinnulífinu. Ţađ er eitt mikilvćgasta verkefni stjórnmálanna ađ finna landinu nothćfan lögeyri sem fyrst."

Um ţetta getum viđ veriđ sammála, en okkur greinir á um lausnir. SUS vilja nefnilega gefa frá Íslandi allt fullveldi međ ţví ađ taka upp Kanadadollar. Viđ viljum hinsvegar taka ţátt, á fullveldisgrunni, í Evru-samstarfinu, ţar sem sameiginleg stefna Evruríkjanna er mótuđ međ lýđrćđislegum hćtti.

Gangi ekki upptaka Kanadadollars í samstarfi viđ Kanada, vilja "SUS-arar" taka einhliđa upp Kanadadollar, Bandaríkjadollar eđa Evru.

Ps. Íslenska krónan hefur tapađ 99,5% af verđgildi sínu gagnvart dönsku krónunni, frá árinu 1921!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ađ halda ţví fram ađ ríki sé ađ afsala sér fullveldi međ ţví ađ nota einhvern annan gjalmiđil en krónu í viđskiptum eđa sparnađi er rakalaus ţvćla sem ekki er hćgt ađ fćra nein rök fyrir, enda reyna útsendarar ESB ţađ ekki.Voru ríki ađ afsala sér fullveldi ţegar ţegar gull var notađ sem forsenda myntar eđa, beint í viđskiptum.Hćgt er ađ nota hvađa mynt sem er í hvađa ríki sem er, afhverjum sem er en ţú verđur ađ hafa myntina tiltćka ţegar ţú ţarft á henni ađ halda.Flóknara er ţađ ekki.En ESB virđist líta svo á ađ evran sé sú eina mynt sem gagnast muni Íslandi og vill fá Ísland til ađ kaupa hana á allt of háu verđi ţegar fall hennar er óumflýjanlegt, eins og dagurinn í dag hefur sínt.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 24.4.2012 kl. 21:21

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Viđ afsölum okkur fullveldi viđ einhliđa upptöku vegna ţess ađ viđ munum ekki hafa neitt ađ segja varđandi ákvarđanir um peningamál.

En ţađ er gaman ađ sjá ađ SUS hafa loksins séđ ađ krónan gengur ekki til lengdar.

Ég vona ađ fleiri fylgja eftir.

Jón Steinsson. Fćrast hćfrćđingur okkar Ísleninga hefur jarđar ţá hugmind um ađ viđ ţurfum "bara" góđa hagstórn

sjá hér 

Sleggjan og Hvellurinn, 24.4.2012 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband