Færsluflokkur: Evrópumál
13.3.2012 | 21:53
Össur á Sprengisandi
Össur Skarphéðinsson var í þættinum Sprengisandi um síðustu helgi og ræddi þar Evrópumálin við Sigurjón M. Egilsson . Viðtal Össurar er í tveimur bútum, fyrri hér og seinni hér .
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2012 | 17:35
Talar Illugi krónuna UPP? Heitur fyrir tvíhliða upptöku Kanadadollars!
Á MBL.is stendur : "Ummæli æðstu ráðamanna veikja stöðu krónunnar og þeir tala þannig um hana að það sé ekki hægt að nota hana til frambúðar. Þetta sagði Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi í dag, en þar er nú rætt um störf...
Það þurfti að bjarga sjúklingnum! Menn segja að annars hefði "önnur dýfa" átt sér stað (les: stórfellt gengishrun!). Menn eru á nálum yfir krónunni! Þetta fjallar Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir um í nýjum pistli pg segir meðal annars: "Þingmenn herða nú...
13.3.2012 | 07:58
Valgerður um fullveldið: Hádegisfundur um Evrópumál í dag
Tilkynning: "Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, mun ræða áhrif Evrópusambandsins og EES á fullveldi Íslands, á hádegisfundi Evrópuvaktar Samfylkingarinnar, á morgun, þriðjudaginn 13. mars. Fundurinn er haldinn...
12.3.2012 | 18:30
Meiri reynsla af höftum en án hafta!
Í þessum skrifuðu orðum eru alþingismenn að ræða herðingu gjaldeyrishaftanna á Íslandi. Fyrir skömmu sagði Tryggvi Þór Herbertsson að Ísland hefði meiri reynslu af því að vera með (gjaldmiðils)höft en ekki, sem sjálfstæð þjóð! Og að stundum hefði verið...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.3.2012 | 16:30
Jóhanna Sigurðardóttir: Brýnt að skipta um gjaldmiðil
"Eitt mikilvægasta mál þjóðarinnar er að skipta um gjaldmiðil. Þetta segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar. Hún ræddi framtíðarskipan í gjaldmiðilsmálum á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í morgun. „Sem...
11.3.2012 | 10:20
ESB og kvenréttindi: Sema Erla á DV-blogginu
Nýr pistill frá Semu Erlu Serdar birtist á alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars á DV-blogginu. Þar segir Sema m.a.: "Þegar kemur að jafnréttismálum og réttindum kvenna hefur Evrópusambandið síður en svo setið á sér, og segja má að Evrópusambandið...
Hreyfing Nei-sinna reynir á bloggi samtakanna að gera lítið úr Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur fyrir (sjálfstæðar) skoðanir hennar í Evrópumálum og vísar í blogg Björns Bjarnasonar , sem segir hana rangfæra eða rangtúlka ályktanir Sjálfstæðisflokksins sem...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
"Íslendingar þurfa ekki að bíða eftir því að Evrópusambandið ljúki endurskoðun á fiskveiðistefnu sinni, áður en hægt er að taka fiskveiðikaflann til skoðunar í aðildarviðræðum. Þetta kemur fram í svari Štefan Füle, stækkunarstjóra ESB, til...
9.3.2012 | 20:08
Aðild Króata samþykkt
Á MBL.is segir : "Aðild að Evrópusambandinu var samþykkt í atkvæðagreiðslu í dag í króatíska þinginu með atkvæðum allra þeirra 136 þingmanna sem þar sitja en meirihluti króatísku þjóðarinnar samþykkti aðild í þjóðaratkvæði fyrr á árinu." Króatía verður...
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir