Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Evrópumál

Athugasemd vegna athugasemdakerfis á Evrópublogginu

Viđ frábiđjum okkur ţau vinnubrögđ ađ menn taki heilar greinar af öđrum vefsíđum og setji hingađ inn sem athugasemdir. ŢAĐ ER EKKI ATHUGASEMD! Vinsamlega virđiđ ţetta!

Möguleikar smáríkja á morgun í Lögbergi

Á Já-Ísland stendur: "Annika Björkdahl, dósent viđ Stjórnmálafrćđideild háskólans í Lundi í Svíţjóđ, heldur á morgun, föstudaginn 9. mars, erindi um möguleika smáríkja innan Evrópusambandsins til ađ hafa frumkvćđi ađ og rík áhrif á stefnumótun...

Ţakklćti?

Merkilegt er ađ lesa hvađ sumum ađilum er tamt ađ halda ţví fram ađ krónunni "hafi veriđ leyft ađ falla" haustiđ 2008. Ţetta birtist međal annar í grein í Morgunblađinu í gćr , ţar sem bandarískur hagfrćđingur (í grein á vef Al Jazeera ) skýtur...

Össur hitti Alan Juppé: Juppé sannfćrđur um ásćttanlegar lausnir

Össur Skarphéđinsson , utanríkisráđherra, hitti utanríkisráđherra Frakklands, Alan Juppé, í París ţann 7.mars. Bar ţar ýmislegt á góma og međal annars rćddur ţeir ESB-máliđ og á RÚV stendur : "Ráđherrarnir rćddu ţá valkosti sem Íslendingar stćđu frammi...

Bryndís Ísfold: Hvernig fer ţetta saman?

Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir skrifar góđan pistil á Eyjuna um gjaldmiđilsmál og segir: "Andstćđingar ESB vilja alls ekki ganga í ESB og taka upp evru ţví ţá telja ţeir ađ viđ missum fullveldiđ og sjálfstćđiđ. Sami hópur myndi líklega ekki telja...

Ţorgerđur Katrín um gjaldmiđilsmálin á Pressunni: Best ađ horfa til viđskiptasvćđa okkar

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir , alţingismađur og fyrrum ráđherra, skrifar pistil um gjaldmiđilsmál í framhaldi af umrćđunni um Kanadadollar um síđustu helgi. Ţorgerđur er í sjálfu sér ánćgđ međ framtak Framsóknar í ţessum efnum sen segir svo: "Ţađ er ađ...

Van Rompuy heldur áfram - hefur stađiđ sig vel

Á vefnum Já-Ísland stendur: "Á leiđtogafundi Evrópusambandsins í Brussel, sem hófst í gćr og stendur nú yfir, var Herman Van Rompuy endurkjörinn forseti leiđtogaráđs Evrópusambandsins. Frá ţví ađ Van Rompuy tók viđ starfinu í byrjun árs 2010 hefur mikiđ...

Evrópumálaráđherra Dana í heimsókn

" Nicolai Wammen, Evrópumálaráđherra Danmerkur, kom í dag í vinnuheimsókn til Íslands en Danir eru nú í formennsku í Evrópusambandinu. Wammen fundar síđdegis í dag međ Össuri Skarphéđinssyni, utanríkisráđherra, og hittir samninganefnd Íslands í...

Gjaldmiđill međ axlabönd og belti - síđustu 3 mánuđir!

Krónan á síđastliđinum ţremur mánuđum - ţarf ađ segja meira? Mynd: Skjáskot af www.m5.is

Gjaldmiđilsmálin: Stćrsta óleysta efnahagsmáliđ!

Í fréttatíma RÚV var fjallađ um gjaldmiđilsmál og ţar sagđi: "Skipan gjaldeyrismála er stćrsta óleysta verkefniđ í efnahagsmálum Íslendinga ađ mati hagfrćđiprófessors. Hann segir upptöku kanadadollarsins ţó ekki lausnina. Nýr gjaldmiđill ţurfi ađ taka...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband