19.1.2010 | 16:29
Mikilvæg að sýna ESB fram á sérhagsmuni Íslands
Ulf Dinkelspiel, aðalsamningamaður Svía í aðildarviðræðum við ESB hélt fyrirlestur í Norræna húsinu í dag að viðstöddu fjölmenni. Hann er einnig að kynna bók sína ,,Den motvillige europén, Sveriges väg till Europa. (Andsnúni Evrópubúinn-Leið Svíþjóðar til ESB, lauslega þýtt). Af því tilefni var hann mættur ásamt Boga Ágústssyni í Eymundsson-Austurstræti, í dag kl. 15.00 að ræða Evrópumál.
Dinkelpiel lagði á það áherslu að það væri mikilvægt fyrir Íslendinga að sannfæra ESB um sérhagsmuni Íslands í samningaviðræðunum. Þar átti hann sérstklega við viðræður um fiskveiðimál okkar.
Hann sagði Svía hafa átt í stífum viðræðum við ESB um landbúnaðarmál, en að þeim hefði lokið farsællega. Dinkelspiel sagðist trúa því að sú mikla reynsla sem Íslendingar búi yfir i samskiptum við Evrópu/Evrópusambandið (EES viðræður og annað) kæmi okkur til góða.
Dinkelspeil sagði aðspurður að hann teldi það ekki verða hindrun fyrir Íslendinga að ESB hafi stækkað úr 15 (þegar Svíar gengu inn) í 27, eins og staðan er í dag. Hann tók það sérstaklega fram að þá hefðu fjögur lönd staðið í samningaviðræðum og því hafi mikið af allskyns samhæfingu þurtft að eiga sér stað í samningaferlinu. Það sé óumflýjanlegt, en samhæfing Íslands þurfi að eiga sér stað gagnvart framkvæmdastjórninni.
Hann var spurður um undanþágur og sagði að Svíar hafi fengið eina slíka og það varanlega, en það var fyrir sölu og dreifingu munntóbaks. Þetta hafi haft mikla þýðingu fyrir Svía (sem nota mikið af munntóbaki).
Reynsluna af aðild að ESB sagði hann vera nokkurn veginn eins og menn bjuggust við. Efnahagslega sagði hann aðild hafa verið af hinu góða, en hann lýsti yfir vonbrigðum með úrslit atkvæðagreiðslunnar um Evrunnar á sínum tíma.Ulf Dinkelspiel lauk máli sínu með því að segja að það hefði tekið nokkur ár fyrir Svía að ,,læra á ESB, eins og hann sagði. En nú sagði hann að þetta væri komið í góðar skorður og sagði vera meirihluta meðal Svía, bæði fyrir upptöku Evrunnar og aðild að ESB. Meirihluti Svía væri því fylgjandi áframhaldandi aðild að ESB.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.