Leita í fréttum mbl.is

Sterkara Íslandi hleypt af stokkunum

DSC00471-1DSC00473Starfsemi samtakanna STERKARA ÍSLAND-Ţjóđ međal ţjóđa, var formlega hleypt af stađ síđdegis í gćr, í húsnćđi samtakanna, Skipholti 50. Fjöldi velunnara var mćttur á stađinn. Í stuttu ávarpi sagđi Jón Steindór Valdimarsson, ađ ţetta vćri sannur gleđidagur, en jafnframt ađ nú vćri hörđ barátta ađ hefjast. Barátta sem miđar ađ ţví ađ Ísland gangi í Evrópusamandiđ. Jafnframt var nýr samfélagsvefur samtakanna opnađur, www.sterkaraisland.is.

Evrópusamtökin hvetja alla Evrópusinna ađ skrá sig í ţessi nýu samtök og styđja málstađinn!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband