Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn Pálsson: Óafgreidd innanlandsmál gćtu tafiđ og truflađ ESB-ferliđ

Ţorsteinn PálssonŢorsteinn Pálsson, einn af samningamönnum Íslands gagnvart ESB, hélt fyrirlestur fyrr í dag á Evrópuskóla Ungra Evrópusinna. Ţar fór hann yfir ţađ samningaferli sem hefst vćntanlega í vor eđa snemma í sumar.

Ţorsteinn fór skilmerkilega í gegnum ferliđ og hvađ tekur viđ ţegar samningur liggur fyrir. Hann sagđi ţađ vera stefnu samninganefndarinnar ađ ná viđunandi lausnum á öllum málum fyrir Ísland og ađ menn myndu taka sér tíma, ekki flana neinu. Hann kom inn á hina ýmsu kafla í viđrćđunum og sagđi landbúnađarmálin og sjávarútvegsmálin vera ţá erfiđustu. Í sambandi viđ sjávarútvegsmálin sagđi hann t.d. ađ Ísland myndi ekki tapa neinum veiđiheimildum, reglan um hlutfallslegan stöđugleika myndi sjá til ţess.

Hann lýsti hinsvegar yfir áhyggjum vegna ýmissa mála hér heima og nefndi í ţví sambandi stjórnarskrármálin og ţá stađreynd ađ ríkisstjórnin er klofin í málinu. Hann telur ţađ algerlega nauđsynlegt ađ niđurstađa ađildarsamnings fái ţinglega međferđ. Ţorsteinn telur ţađ einfaldlega nauđsyn fyrir lýđrćđiđ í landinu. Ţví sé eđlilegt ađ ganga fyrst frá breytingum á stjórnarskrá Íslands áđur en landsmenn ganga til atkvćđagreiđslu. Ţannig fáist ţingleg ábyrgđ á máliđ.Ţorsteinn óttast ţví ađ ef ţetta gerist ekki gćti ţetta truflađ lokastig málsins.

Ţá sagđi hann ţađ veikja samningsstöđu Íslands talsvert ađ annar ríkisstjórnarflokkanna vćri á móti ađild, en eins og kunnugt er leggst VG gegn ađild og hyggst vinna gegn henni.

Í umrćđum eftir fyrirlesturinn sagđist Ţorsteinn ađspurđur telja ţađ mjög mikilvćgt ađ allt samningaferliđ vćri opiđ og gagnsćtt og ađ upplýsingar til almennings myndu verđa veittar međ sem bestum hćtti.

Ađ loknum umrćđum sleit Sema Erla Serdar, formađur Ungra evrópusinna, ţessari vinnuhelgi, sem vissulega hafđi truflast töluvert af handbolta!!

Ps. Árangur "strákanna okkar" var frábćr! Evrópusamtökin óska ţeim, og öllum Íslendingum, hjartanlega til hamingju međ bronsiđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Er búiđ ađ ákveđa ađ fara inn í EU? Eru bara formsatriđin eftir? Frekjan og yfirgangurinn er alveg međ ólíkindum í ţessu fólki sem er búin ađ ákveđa ţetta og reynir ađ trampa yfir fólk međ ţessum samningum. Alla vega er algjört lágmark ađ Ţorsteinn ljúgi ekki um EU á ţann hátt sem hann gerir í ţessum fyrirlestri.

Upplýsingar til almennings eru eingöngu fengnar med ađ fá ađ fylgjast međ umrćđum í beinum sjónvarpsendingum. 

Ţá sleppur fólk viđ ađ fá túlkanir á hvađ EU er raunverulega. Máliđ er ađ ţađ á ađ sjálfsögđu ekki ađ vitnast fyrr enn EFTIR ađ búiđ er ađ koma ţessu í gegn međ lygaáróđri....

Óskar Arnórsson, 1.2.2010 kl. 00:37

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ekki tapa neinum veiđiheimildum ?

Skautar Ţorsteinn framhjá ţví ađ afnema ţarf framsal og leigu aflaheimilda í núverandi kerfi sem orsakađ hefur skuldsetningu og markađsbrask í íslensku ţjóđfélagi ? ( sem hann kom á sem ráđherra )

Gengur hann út frá ţví sem gefnu ađ slík umbreyting verđi ekki ?

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.2.2010 kl. 01:25

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ekki setja Evrópusamtökin og Ţorsteinn Pálsson markmiđiđ hátt ađ fá einungis tímabundnar undanţágur til veiđiheimilda innan núverandi íslenskrar lögsögu. 

Ţetta er hneyksli!

Sigurđur Ţórđarson, 1.2.2010 kl. 14:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband