Leita í fréttum mbl.is

Glatađ fullveldi - Guđmundur á Eyjunni

Guđmundur GunnarssonÍ sínum nýjasta pistli á Eyjunni gerir Guđmundur Gunnarsson m.a. slappa stjórnmálamenn, trúverđugleika og gjaldmiđilsmál, ađ umtalsefni sínu. Guđmundur er ađ venju hreinn og beinn og segir m.a.:

,,Ţađ er eins og sumir stjórnmálamenn trúi ţví ađ ţađ sé sjálfgefiđ ađ okkur takist ađ rísa upp. Ţeir tala meir ađ segja ţannig ađ ekkert sérstakt hafi gerst. Ţeir hafi ekki gert nein sérstök mistök og ţeir ţurfi ekki ađ setja fram neina sérstaka stefnu. Krónan hafi bara reynst vel og á tímum hennar höfum viđ orđiđ rík.

Hvernig í veröldinni eigum viđ ađ byggja upp trúverđugleika međ krónunni og sömu stjórnmálamönnunum? Stjórnmálamenn sem halda í krónuna svo ţeir geti haldiđ áfram ađ hylja mistök sín međ ţví einu ađ fella lífskjörin, eins og svo oft áđur og senda svo verkalýđsfélögunum tóninn og skamma ţau fyrir slappa kjarasamninga."

Og síđar skrifar Guđmundur: ,,Ţađ er engin önnur lausn í frambođi til aukins stöđugleika önnur en Evran. Ţađ tekst ekki ađ fá nauđsynleg lán og erlenda fjárfesta til ţess ađ koma hingađ til uppbyggingar án ţess ađ gefa ţađ upp ađ viđ stefnum ađ losa okkur viđ krónuna viđ fyrsta tćkifćri.

Ţađ ţarf ađ skapa um 20.000 ţúsund störf hér á landi á nćstu 4 árum ef ţađ á ađ takast ađ koma atvinnuleysi niđur fyrir 5%. Ţađ kalla á 4 – 5% hagvöxt. Svipađan hagvöxt og var hér á nýliđnu háspennuhagvaxtar skeiđi, sem reyndar hafđi ekki alltof ţćgilegar afleiđingar.

Lokađ íslenskt hagkerfi útilokar ađ erlendir fjárfestar vilji flytja hingađ fjármagn. Ţetta er stađfesting á ţví sem ađilar vinnumarkađs hafa veriđ ađ benda á undanfariđ. Ef viđ ćtlum ekki ađ lenda í 10 – 15 ára ládeyđutímabili markađ af höftum og háum vöxtum, ţá komast stjórnvöld ekki hjá ţví ađ taka á gjaldmiđilsmálum. Ţađ er gjaldmiđilskreppan sem skapar hin séríslenska vanda. Viđ höfum glatađ fullveldi okkar í hendur eigenda erlendra skulda og jöklabréfa."

Allur pistillinn:

http://gudmundur.eyjan.is/2010/02/glata-fullveldi.html

(Mynd: DV)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband