Leita í fréttum mbl.is

Jón Karl í Fréttablađinu

Jón Karl HelgasonJón Karl Helgason, bókmenntafrćđingur, skrifar grein í Fréttablađiđ í dag. Hann er einn af ţeim sem er međ í nýjum samtökum, STERKARA ÍSLAND.

Í grein sinni segir Jón m.a.:,,Viđ fögnum ţví ađ ađildarumsókn hafi nú veriđ send til Brussel og teljum brýnt ađ Ísland nái sem hagstćđustum samningum, auk ţess sem fram fari upplýst og skynsamleg umrćđa hér á landi um kosti og ókosti ađildar. Miklu skiptir ađ umrćđan sé ekki bundin viđ hagsmuni einstakra atvinnugreina eđa hópa heldur taki miđ af heildarhagsmunum samfélagsins og sé mótuđ af skýrri framtíđarsýn, ţar sem hagur komandi kynslóđa sé í fyrirrúmi."

Öll grein Jóns Karls


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Stutt er grein Jóns Karls og ađ sama skapi ekki djúprist, en laus er hún viđ brennimerkingu andstćđinga. Einu hjó ég sérstaklega eftir:

"Síđastliđiđ vor efndi hópur einstaklinga úr ólíkum áttum til undirskriftarsöfnunar undir kjörorđinu „Viđ erum sammála", ţar sem íslensk stjórnvöld voru hvött til ađ sćkja um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu."

Er ekki rétt ađ minna ykkur á, ađ einn ţeirra, sem gerđust ţátttakendur í nefndri undirskriftasöfnun, var Indriđi H. Ţorláksson, einn ađal-Icesave-samningamađurinn og sá sem skrifađi undir Svavarssamninginn fyrir hönd ráđherrans Steingríms J. Og nú hlýtur ađ mega spyrja: Getur veriđ, ađ Indriđi hafi beitt sér í Icesave-málinu međ ţeim hćtti, sem hann gerđi, til ţess ađ viđ mćttum ţókknast Evrópubandalaginu og beygja okkur fyrir ranglátum kröfum ţess og viđleitni ţess til ađ koma sér undan ţví ađ taka sjálft á ábyrgđ sinni á málinu? (sbr. ađ ESB var í raun bótaskylt vegna tilskipunar 94/14/EC!).

Jón Valur Jensson, 4.2.2010 kl. 03:27

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Góđ grein og málefnaleg. Er eindregin stuđningsmađur ESB umsóknarinnar og er í hópnum STERKARA ÍSLAND.  Bráđnauđsynlegt ađ vekja athygli ađ ţessum málstađ. Nóg er af niđurrifinu og neikvćđninni.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 4.2.2010 kl. 14:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband