4.2.2010 | 20:04
Jóhanna, leynd og pukur, maðkar og mysa
Það er margt skrýtið í henni veröld. Ekki fyrir svo löngu síðan skoraði Ísland mjög hátt í könnunum sem mældu spillingu landa, þ.e. Ísland var óspilltasta land í heimi. Allir glaðir. Svo skall á kreppa, ekki bara fjárhagsleg, heldur einnig siðferðileg. Nú eru milljónir maðka í mysunni. Tortryggni er mikil, út í flokka, stjórnmálamenn, stofnanir, einstaklinga, fyrirtæki.
Í fjölmiðlum er talað um leynd og pukur, spuna og spillingu. Jóhanna Sigurðardóttir fer ekki varhluta af þessu. Ef hún sést ekki, er hún felum, hún er ,,horfin" og svo framvegis. Hún er af sumum ekki talin vera sá ,,sterki leiðtogi" sem talar von í þjóðina, talar hana upp úr öldudalnum. Einu sinni voru það bara hlutabréf sem voru töluð upp, þá þurfti ekki að tala neitt annað upp.
Það er einnig athyglisvert að skoða umræðuna um Jóhönnu út frá kynjasjónarhóli. Getur umræðan verið á þennan hátt vegna þess að Jóhanna er kona, en ekki svona dæmigerður jakkafatakall með bindi?
En rétt eins og Jóhanna segir sjálf þá er hún bara í vinnunni! Hún er þekkt fyrir að vera dugleg og vinnusöm, gildi sem Íslendingar eru taldir hafa til að bera, enda þess vegna sem þeir eru svo vinsælir í öðrum löndum sem vinnukraftur, t.d. á Norðurlöndunum.
Jóhanna er hinsvegar enginn Hollywood-leikari, sem töfrar landslýð upp úr skónum með einhverjum ,,einnar-línu-bröndurum" svo allir geti farið hlæjandi að sofa, sáttir við guð og menn!
Morgunblaðið talar um leyniför Jóhönnu til Brussel, og það er talið grunsamlegt að hún vilji ekki láta taka myndir af sér. Það er samsærislykt af öllu saman og leyndarhjúpurinn er sagður þykkur. En auðvitað eru teknar myndir, það sáu menn í fjölmiðlum í dag.
En það þarf ekki að fara langt til þess að finna leynd og pukur á www.mbl.is. Þar auglýsa samtök sem kalla sig "Félag ungs fólks í sjávarútvegi." Yfirskrift auglýsingarinnar er ,,Fyrningarleið til fátæktar." Sé smellt á auglýsinguna kemur í ljós heimasíða, en þar stendur hvergi hverjir eru í þessu félagi, en boðskapur þess er að fyrningarleiðin svokallað muni leiða Íslendinga aftur til fátæktar og væntanlega vesældar! Hér verður ekki tekin afstaða til hennar. Það var hinsvegar nafnleysið á bakvið auglysinguna, sem vakti athygli ritara.
Ritari fann gamla frétt með hjálp Gogge frá nóvember 2007 á www.skip.is Þar segir frá stofnun félagsins og að formaður hafi verið kosinn Friðrik Orri Ketilsson. Sá var hinsvegar að taka við rekstri fréttaveitunnar AMX.is af þeim Óla Birni Kárasyni og Jónasi Haraldssyni. AMX er sá vefur (kannski fyrir utan núverandi MBL) sem berst hvað harðast gegn aðild Íslands að ESB.
Er Friðrik enn formaður FUFS eða??
Eða er þetta eitthvað leyndó?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.