Leita í fréttum mbl.is

Ţorvaldur í Fréttablađinu

Ţorvaldur GylfasonŢorvaldur Gylfason, hagfrćđiprófessor, skrifar grein í Fréttablađiđ í dag, en Ţorvaldur er einn af afkastameiri greinarhöfundum landsins. Í dag eru ţađ Evrópumálin sem eru umfjöllunarefniđ og segir Ţorvaldur m.a.:

,,Fyrir sumum andstćđingum ESB-ađildar vega ţjóđvarnarrökin ţyngst. Ađ baki ţeim rökum býr gömul og heiđvirđ hugsun. Ţjóđvarnarmönnum er annt um Ísland og allt, sem íslenzkt er. Ţeir óttast um afdrif íslenzkrar menningar og tungu í straumkasti stórţjóđanna á vettvangi ESB. Ţessi ótti er skiljanlegur, bćđi hér heima og annars stađar. Engin önnur smáţjóđ í Evrópu hefur látiđ ađild ađ ESB steyta á slíkum ótta. Eistar eru ekki nema fjórum sinnum fleiri en Íslendingar. Ţeir eru smáţjóđ líkt og viđ og ađ sama skapi viđkvćmir fyrir sögu sinni, tungu og menningu. Sagan, tungan og menningin stöppuđu í ţá stálinu árţúsundum saman undir erlendu oki, síđast undir ţungu fargi Sovétveldisins 1940-1991. Samt gengu Eistar glađir inn í ESB 2004, án ţess ađ um inngönguna vćri umtalsverđur ágreiningur af ţjóđvarnarástćđum eđa öđrum sökum. Reynslan af ofríki Rússa vó ţungt. Eistar ţykjast ekki hafa ţurft ađ fórna neinum ţjóđlegum verđmćtum viđ inngönguna í ESB, og sama máli gegnir um Letta og Litháa og einnig um Austurríkismenn, Dani, Finna, Grikki, Íra, Portúgala og Svía. Hví skyldi annađ lögmál gilda um Ísland?"

Öll greinin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband