Leita í fréttum mbl.is

Virđi Evrunnar

EvraMönnum er tíđrćtt um vandamál Grikklands. T.d. hafa leiđarahöfundar MBL sagt ađ vandamál Grikklands séu öll Evrunni ađ kenna. Ţađ er hinsvegar fjarri lagi. Í leiđara sćnska Dagens Nyheter frá 12. febrúar er fjallađ um Evruna og vissulega er ţar réttilega sagt ađ nú reyni á Evruna. DN segir hinsvegar ađ vandamál Grikklands séu ekki Evrunni ađ kenna, heldur Grikkjum sjálfum og feluleik ţeirra međ tölur. M.a. til ţess ađ fegra útlitiđ á fjárhag hins opinbera fyrir kosningar.

 

DN rćđi lausnir og hvađ skuli gera, en ljóst er ađ ţađ verđa Grikkir sjálfir, sem verđa ađ skera niđur, rétt eins og Svíar ţurftu ađ gera eftir bankavandrćđi í byrjun 9. áratugar síđustu aldar. Ţá var landiđ ekki gengiđ í ESB, en ţá sáu menn ţörfina fyrir sterkan bakhjarl á hinu alţjóđlega sviđi.

 

Í leiđara DN segir: ,,Eurons tioĺriga historia visar tvärtom att den gemensamma valutan är en stor tillgĺng för EU. Den har pĺverkat handel och tillväxt mer positivt än de flesta trodde. Och sedan krishösten 2008 har euron skyddat EU:s medlemsländer för kraftiga växelkurssvängningar. Det är inte svĺrt att föreställa sig hur det skulle ha kunnat gĺ. Utan euron skulle den finansiella och ekonomiska krisen ha kunnat ställa till med större skada i Europa.Euron behövs och det borde vara självklart att ocksĺ Sverige ska införa den gemensamma valutan.”

 

Í lauslegri ţýđingu: Evran hefur gert góđa hluti fyrir ESB, hún hefur haft jákvćđari áhrif á verslun og hagvöxt en menn héldu. Frá haustinu 2008 hefur hún komi í veg fyrir miklar sveiflur á vöxtum og ţađ er ekki erfitt ađ ímynda sér hvernig hlutirnir hefđu annars ţróast. Án Evrunnar hefđi tjóniđ af fjármálakrísunni 2008 orđiđ enn meira. Ţađ er ţörf fyrir Evruna og ćtti ađ vera sjálfgefiđ ađ Svíţjóđ taki upp hina sameiginlegu mynt. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síđ

Og hér er athyglisverđur linkur sem sýnir ađ ţessi mál eru margţćtt:

http://epn.dk/samfund/arbmarked/article1981194.ece

Matthías

Ár & síđ, 16.2.2010 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband