Leita í fréttum mbl.is

Sagan segir sína sögu!

Fransico FrancoFróđlegt er ađ líta á stöđu ţeirra ríkja, sem er mest talađ um innan ESB um ţessar mundir vegna ţess sem sumir kalla veikleika Evrunnar. Sagan getur sagt okkur margt:

Grikkland:  Gekk í ESB áriđ 1981, átta árum eftir ađ herforingjastjórn landsins lćtur af völdum. Lýđrćđi er komiđ á ađ nýju. Borgarastriđ geisađi á Grikklandi frá 1946-1949, en í ţví létust um 20.000 manns. Ţađ er ţví í raun mjög stuttur tími liđinn frá ţví lýđrćđiđ sigrađi á Grikklandi.

Spánn og Portúgal: Gengu í ESB áriđ 1986. Bćđi ríkin höfđu haft einsrćđisstjórnir, Spánn alveg frá 1939-1975, eđa 36 ár, eđa ţar til Juan Carlos tók viđ og fćrđi landiđ til lýđrćđis. Í Portúgal á líka langa sögu alrćđis, eđa frá 1932-1974, eđa ţar til lýđrćđisöflin  náđu yfirhöndinni.

Ítalía: Á sennilega skrautlegasta "stjórnmálaferil" ţessara landa, en eftir fall fasistaleiđtogans Mussolinis og stjórnar hans í lok seinni heimsstyrjaldar, hafa hátt í 40 ríkisstjórnir veriđ viđ völd í landinu. Ítalía er eitt ţeirra ríkja sem stofnađi ţađ sem nú er ESB.

Írland: Var eitt af fátćkustu ríkjum Evrópu áriđ 1973, ţegar landiđ gekk í Evrópubandalagiđ, forvera Evrópusambandsins.  Viđ inngöngu var Írland vanţróađ landbúnađarsvćđi, en var áriđ 2008 í 31.sćti hvađ varđar ţjóđarframleiđslu (samkvćmt lista Alţjóđabankans.) Ísland var í 99. sćti, Spánn í ţví 10., Grikkland í 27. sćti, Portúgal í 35.sćti og Ítalía í ţví sjöunda.

Af ţessu má ţví ráđa ađ öll ríkin hafa annađhvort veriđ ađ brjótast undan: a) alrćđi eđa b)fátćkt, nema hvort tveggja sé!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Grikkland: Ekki er ađ sjá ađ evran hafi hjálpađ ţar. Líklegast ađ borgarastyrjöld sé í uppsiglingu ţar í bođi ESB.

Spánn og Porúgal: Sögulegt atvinnuleysi, var raunar orđiđ ţađ fyrir kreppu. Ekki er ađ sjá ađ evra hafi hjálpađ til ţar. ESB er ţegar búiđ ađ gefa út yfirlýsingu um ađ ţessar ţjóđir komi ekki til međ ađ fá sömu fyrirgreiđslu og Grikkir.

Ítalía: Skrautlegur stjórnmálaferil, ţađ nokkuđ til í ţví. Ekki hefur ţađ breyst nokkurn skapađan hlut eftir stofnum stálbandalagsins, nú ESB.

Írland: Írar fengu ýmsar fyrirgreiđslur og styrki frá ESB, ţađ var gott fyrir ţá. Síđan hefur ţróunin hjá ţeim ver afturábak.

Ţađ er merkilegt ađ ekki skuli vera minnst á Finnland.

Gunnar Heiđarsson, 23.2.2010 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband