23.2.2010 | 18:19
Sagan segir sína sögu!
Fróđlegt er ađ líta á stöđu ţeirra ríkja, sem er mest talađ um innan ESB um ţessar mundir vegna ţess sem sumir kalla veikleika Evrunnar. Sagan getur sagt okkur margt:
Grikkland: Gekk í ESB áriđ 1981, átta árum eftir ađ herforingjastjórn landsins lćtur af völdum. Lýđrćđi er komiđ á ađ nýju. Borgarastriđ geisađi á Grikklandi frá 1946-1949, en í ţví létust um 20.000 manns. Ţađ er ţví í raun mjög stuttur tími liđinn frá ţví lýđrćđiđ sigrađi á Grikklandi.
Spánn og Portúgal: Gengu í ESB áriđ 1986. Bćđi ríkin höfđu haft einsrćđisstjórnir, Spánn alveg frá 1939-1975, eđa 36 ár, eđa ţar til Juan Carlos tók viđ og fćrđi landiđ til lýđrćđis. Í Portúgal á líka langa sögu alrćđis, eđa frá 1932-1974, eđa ţar til lýđrćđisöflin náđu yfirhöndinni.
Ítalía: Á sennilega skrautlegasta "stjórnmálaferil" ţessara landa, en eftir fall fasistaleiđtogans Mussolinis og stjórnar hans í lok seinni heimsstyrjaldar, hafa hátt í 40 ríkisstjórnir veriđ viđ völd í landinu. Ítalía er eitt ţeirra ríkja sem stofnađi ţađ sem nú er ESB.
Írland: Var eitt af fátćkustu ríkjum Evrópu áriđ 1973, ţegar landiđ gekk í Evrópubandalagiđ, forvera Evrópusambandsins. Viđ inngöngu var Írland vanţróađ landbúnađarsvćđi, en var áriđ 2008 í 31.sćti hvađ varđar ţjóđarframleiđslu (samkvćmt lista Alţjóđabankans.) Ísland var í 99. sćti, Spánn í ţví 10., Grikkland í 27. sćti, Portúgal í 35.sćti og Ítalía í ţví sjöunda.
Af ţessu má ţví ráđa ađ öll ríkin hafa annađhvort veriđ ađ brjótast undan: a) alrćđi eđa b)fátćkt, nema hvort tveggja sé!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Grikkland: Ekki er ađ sjá ađ evran hafi hjálpađ ţar. Líklegast ađ borgarastyrjöld sé í uppsiglingu ţar í bođi ESB.
Spánn og Porúgal: Sögulegt atvinnuleysi, var raunar orđiđ ţađ fyrir kreppu. Ekki er ađ sjá ađ evra hafi hjálpađ til ţar. ESB er ţegar búiđ ađ gefa út yfirlýsingu um ađ ţessar ţjóđir komi ekki til međ ađ fá sömu fyrirgreiđslu og Grikkir.
Ítalía: Skrautlegur stjórnmálaferil, ţađ nokkuđ til í ţví. Ekki hefur ţađ breyst nokkurn skapađan hlut eftir stofnum stálbandalagsins, nú ESB.
Írland: Írar fengu ýmsar fyrirgreiđslur og styrki frá ESB, ţađ var gott fyrir ţá. Síđan hefur ţróunin hjá ţeim ver afturábak.
Ţađ er merkilegt ađ ekki skuli vera minnst á Finnland.
Gunnar Heiđarsson, 23.2.2010 kl. 20:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.