Leita í fréttum mbl.is

Enn um krónuna...

KrónurJón Kaldal, ritstjóri Fréttablaðsins skrifar leiðara um gjalmiðilsmál okka Íslendinga í gær. Þar segir hann m.a.:

,,Nánast hvert einasta heimili og fyrirtæki landsins hefur orðið fyrir verulegum búsifjum af völdum þessa minnsta sjálfstæða gjaldmiðils heims. Bæði þau sem eru með verðtryggð lán og hin sem skulda í erlendri mynt. Í fyrra tilvikinu hefur verðbólgan hlaðið stórfelldri og óafturkræfri hækkun á höfuðstóli lána. Í því síðara hafa í mörgum tilfellum skuldir og afborganir tvöfaldast.

Krónan er sérstakt fyrirbrigði meðal gjaldmiðla heimsins að öðru leyti en að vera sá minnsti. Hún er í raun og veru tvær myntir. Annars vegar óverðtryggða krónan, sem kemur inn á launareikningana okkar, og hins vegar verðtryggða krónan, sem hvílir á húsakynnum okkar og hækkar í takt við verðbólguna ólíkt hinni."

Lesa má leiðarann hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband