Leita í fréttum mbl.is

Sigmundur, Evrópa og Sif

Siv FriđleifsdóttirViđ birtingu ţeirra gagna frá ESB varđandi umsókn Íslands og umrćđur um ţetta er áhugavert ađ kíkja til Framsóknarflokksins. Ţar er formađur Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson.

Flokkurinn samţykkti fyrir ári síđan metnađarfullt plagg um Evrópumál. Síđan ţá hefur heyrst, ja, segjum bara hlutina eins og ţeir eru, minna en nćstum ekkert frá formanninum um Evrópumál. Ţangađ til í gćr ađ Sigmundur Davíđ sagđi í fjölmiđlum ađ ESB-máliđ vćri ekki forgangsmál ađ hans mati!

Sif Friđleifsdóttir er hinsvegar alveg međ ţetta á hreinu og í hefur hún sagt ađ máliđ sé í eđlilegu ferli og stór hópur framsóknarmanna sé ánćgđur međ ađildarviđrćđur. Siv og hennar skođanabrćđur og systur mćttu alveg hafa hćrra...!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Nei viđ ESB

Gunnar Heiđarsson, 25.2.2010 kl. 22:32

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Já viđ ESB!!!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 25.2.2010 kl. 22:42

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sjáiđ sómatilfinningu, ţiđ stjörnuvitlausa fólk, sem sćkist eftir fróun í ESB. Haldiđ í ţađ sem ţiđ hafiđ á Íslandi. Atvinnuleysi og máttleysi íbúa ESB-landa er ekki áhugavert hlutskipti. Ef ţiđ endilega viljiđ, flytjiđ bara og sýniđ biđröđunum á atvinnuleysisbiđröđunum í ESB hvađ í ykkur býr!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.2.2010 kl. 22:52

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Biđrađirnar urđu harla margar hjá mér, en ţetta eru biđrađir í ESB, eintómar biđrađir og basl, og enn meiri skriffinnska, sem mun drekkja Íslendingum. Viđ ţurfum ađ koma upp minnsta kosti 2000 manna apparati til ađ fylgjast sćmilega međ vitleysunni. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.2.2010 kl. 22:56

5 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Vilhjálmur: Ţađ er vissulega dapurlegt ađ missa vinnuna eđa vera atvinnulaus, sá sem skrifar ţetta hefur reynt slíkt í öđru ESB-landi! En ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ Ísland fái sjálfkrafa ţađ atvinnuleysi sem er ţví miđur í mörgum ESB-ríkjum (m.a. vegna stífra reglna á vinnumarkađi, sem ađilar han semja um ekki satt?). Reglur á íslenskum vinnumarkađi eru mun sveigjanlegri.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 26.2.2010 kl. 08:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband