Leita í fréttum mbl.is

Fölsun međ litlum tilkostnađi

Segja má ađ ESB-máliđ sé ađ fara inn í nýjan "fasa" ţar sem ESB mun endanlega gefa grćnt ljós á samningaviđrćđur í lok mars. Margt verđur sagt um máliđ, bćđi satt og ósatt. Bloggarinn Teitur Atlason bendir á DV-blogginu á myndband sem gefur ţađ í skyn ađ ESB og stefna ţess í íţróttamálum sé á bakviđ silfur íslenska handboltalandsliđsins í Peking í fyrra. Hér er náttúrlega um hreinan ţvćtting ađ rćđa og sögufölsun, en sýnir hvađ hćgt er ađ gera í netheimum samtímans og međ litlum tćknibúnađi. Og ţetta er, sennilega bara byrjunin, ţađ eiga vćntanlega eftir ađ koma mörg önnur myndbönd ţar sem sannleikanum verđur snúiđ á hvolf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband