Leita í fréttum mbl.is

Rússnesk kosning formanns Bændasamtakanna

Rússneskur bóndiFram kom í sumum fréttamiðlum í dag að Haraldur Benediktsson var endurkosinn sem formaður Bændasamtaka með 100% greiddra atkvæða. Það hét einu sinni,,rússnesk kosning!" Hann er því ótvíræður leiðtogi íslenskra bænda! Myndin er hinsvegar af rússneskum bónda (við leitina "bóndi" á google komu bara myndir af Bondi-strönd í Ástralíu!)

Ps. Ágæt færsla um landbúnaðarmál á Eyjunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Kosningar eru bara rugl og kosta pening.  Höfum þetta eins og í ESB, engar kosningar og ekki neitt, neitt. 

Björn Heiðdal, 2.3.2010 kl. 23:26

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

kemur þetta ekki úr hörðustu átt?

í gamla sovétinu voru niðurstöðurnar ákveðnar fyrir kosningar.

í ESB eru kosningar haldnar þangað til að það fást réttu niðurstöðurnar. 

það er ekkert lýðræði innan ESB. bara lýgi einfeldninga eins síðu höfundar um að þar sé lýðræði. 

Fannar frá Rifi, 3.3.2010 kl. 01:48

3 Smámynd: Jón Sigurðsson

Hver eruð þið? Bændasamtökin eru svo lánsöm að eiga hjartahlýjan drengskaparmann að leiðtoga. Setjist niður og og veltið því fyrir ykkur hve það er gott að eiga traust bakland. Lifi Ísland.

Jón Sigurðsson, 3.3.2010 kl. 18:13

4 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Það má skilja á ESB sinnum að allir (70%) sem telja að okkur sé ekki best borgið innan ESB séu á sauðskinnskónum, og eins og hér er verið að segja þá rússnesnkum væntanlega, fólk á móti lýðræðislegum vinnubrögðum.

Það er svo lýðræðislegt að sæja um aðild að ESB án þess að þingmeirihluti sé fyrir slíku, nema sem skiptimynnt fyrir alls óskild mál.

Málflutningurinn finnst mér vera alveg í takt við málstaðinn.

Sigurður Þorsteinsson, 3.3.2010 kl. 18:15

5 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Það verður nú líka að vera smá húmor í ESB-umræðunni! Menn mega ekki alveg týna honum.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 3.3.2010 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband