4.3.2010 | 08:16
Grikkland í kastljósinu-hefur áhrif hér
Óhćtt er ađ segja ađ Grikkland hafi veriđ í kastljósinu undanfarnar vikur. Landiđ glímir viđ mjög erfitt efnahagsástand, sem ađ hluta til var skapađ af ţeirri hćgri-stjórn sem féll í síđustu kosningum. Ţetta kemur m.a. fram í ítarlegri fréttaskýringu í Fréttablađinu í dag.
Ljóst er ađ nćstu mánuđir verđa Grikkjum erfiđir og mikiđ sem ţarf ađ gera til ţess ađ laga ástandiđ, sem forsćtisráđherra landsins hefur líkt viđ stríđsástand.
Ţađ sem gerist í Grikklandi hefur áhrif á t.d. gengi Evrunnar, eins og fram kemur í ţessari frétt RÚV. Ţar međ hefur ţađ sem gerist í Grikklandi áhrif hér uppi á Íslandi. Svona virkar alţjóđakerfiđ, allir eru háđir öllum og ţađ er ekkert hćgt ađ komast fram hjá ţví.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ekki hefur ESB ađildin veriđ ađ hjálpa ţessari fornfrćgu menningar- og lýđrćđis ţjóđ Grikkjum, nema síđur sé.
Nú tala margir af ESB kerfiskörlunum niđur til ţeirra og hóta ţeim öllu illu. "Seljiđi bara eyjurnar ykkar og hluta af landinu ykkar aularnir ykkar" sögđu einhverjir háttsettir í Ţýskalandi í dag.
Grikkir einis og margar Austur Evrópuţjóđir hafa síđan viđ inngönguna í ESB lifađ svona eins og á bleku skýji, ţeir vćru nú komnir međ mömmu sem passađi uppá alla skapađa hluti og ađ regluverk og tilskipanakerfi ţessa "mikla meistarverks skriffinnanna" verndađi ţá frá öllu illu.
Ţess vegna hafa ţeir ađ ýmslu leyti hagađ sér óábyrgt, ţađ skeđur alltaf ţegar valdiđ er fćrt burt og ábyrgđin líka eins og gerist viđ ESB ađild.
Nú logar allt í illdeilum, verkföllum og mótmćlum í ESB-Grikklandi.
Alţýđa manna brennir nú fána ESB stórríkisins ţar á torgum og finnst ţau illa svikinn ađ hafa gengiđ ţessu gagnslausa pappírs stórveldi á hönd og afsalađ sér stórum hluta af forrćđi sínu og sjálfstćđi.
Vonandi halda ţeir áfram ađ brenna bláa gulstjörnufána ESB apparatsins, ţangađ til ţeim tekst ađ brjótast til sjálfstćđis á ný, undan ţessu ćgivaldi ómennskunnar og skrifrćđisins sem fyrst og fremst hefur komiđ Grikkjum í ţessa hrikalegu stöđu, sem í raun er margfallt verri en okkar Íslendinga og ţađ af ţví ađ viđ erum blessunarlega án Evru og ađ mestu án ESB tilskipanavaldsins.
Gunnlaugur I., 4.3.2010 kl. 18:17
Ţađ vitlausasta sem grikkir hafa gert var ađ ganga inn í ERM og semja um undanţágu frá Maastricht, ţađ markađi endanlegt fall ţeirra.
Nú tekur Evrópusambandiđ yfir Grikkland enda eiga ţeir kröfurnar, ţar međ landiđ.
"Áhrif" hingađ og ţangađ, hmmm, whatever.
sandkassi (IP-tala skráđ) 4.3.2010 kl. 18:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.