Leita í fréttum mbl.is

Grikkland í kastljósinu-hefur áhrif hér

Mótmćli í GrikklandiÓhćtt er ađ segja ađ Grikkland hafi veriđ í kastljósinu undanfarnar vikur. Landiđ glímir viđ mjög erfitt efnahagsástand, sem ađ hluta til var skapađ af ţeirri hćgri-stjórn sem féll í síđustu kosningum. Ţetta kemur m.a. fram í ítarlegri fréttaskýringu í Fréttablađinu í dag.

Ljóst er ađ nćstu mánuđir verđa Grikkjum erfiđir og mikiđ sem ţarf ađ gera til ţess ađ laga ástandiđ, sem forsćtisráđherra landsins hefur líkt viđ stríđsástand.

Ţađ sem gerist í Grikklandi hefur áhrif á t.d. gengi Evrunnar, eins og fram kemur í ţessari frétt RÚV. Ţar međ hefur ţađ sem gerist í Grikklandi áhrif hér uppi á Íslandi. Svona virkar alţjóđakerfiđ, allir eru háđir öllum og ţađ er ekkert hćgt ađ komast fram hjá ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ekki hefur ESB ađildin veriđ ađ hjálpa ţessari fornfrćgu menningar- og lýđrćđis ţjóđ Grikkjum, nema síđur sé.

Nú tala margir af ESB kerfiskörlunum niđur til ţeirra og hóta ţeim öllu illu.  "Seljiđi bara eyjurnar ykkar og hluta af landinu ykkar aularnir ykkar" sögđu einhverjir háttsettir í Ţýskalandi í dag.

Grikkir einis og margar Austur Evrópuţjóđir hafa síđan viđ inngönguna í ESB lifađ svona eins og á bleku skýji, ţeir vćru nú komnir međ mömmu sem passađi uppá alla skapađa hluti og ađ regluverk og tilskipanakerfi ţessa "mikla meistarverks skriffinnanna" verndađi ţá frá öllu illu.

Ţess vegna hafa ţeir ađ ýmslu leyti hagađ sér óábyrgt, ţađ skeđur alltaf ţegar valdiđ er fćrt burt og ábyrgđin líka eins og gerist viđ ESB ađild.

Nú logar allt í illdeilum, verkföllum og mótmćlum í ESB-Grikklandi.

Alţýđa manna brennir nú fána ESB stórríkisins ţar á torgum og finnst ţau illa svikinn ađ hafa gengiđ ţessu gagnslausa pappírs stórveldi á hönd og afsalađ sér stórum hluta af forrćđi sínu og sjálfstćđi.

Vonandi halda ţeir áfram ađ brenna bláa gulstjörnufána ESB apparatsins, ţangađ til ţeim tekst ađ brjótast til sjálfstćđis á ný, undan ţessu ćgivaldi ómennskunnar og skrifrćđisins sem fyrst og fremst hefur komiđ Grikkjum í ţessa hrikalegu stöđu, sem í raun er margfallt verri en okkar Íslendinga og ţađ af ţví ađ viđ erum blessunarlega án Evru og ađ mestu án ESB tilskipanavaldsins. 

Gunnlaugur I., 4.3.2010 kl. 18:17

2 identicon

Ţađ vitlausasta sem grikkir hafa gert var ađ ganga inn í ERM og semja um undanţágu frá Maastricht, ţađ markađi endanlegt fall ţeirra.

Nú tekur Evrópusambandiđ yfir Grikkland enda eiga ţeir kröfurnar, ţar međ landiđ.

"Áhrif" hingađ og ţangađ, hmmm, whatever.

sandkassi (IP-tala skráđ) 4.3.2010 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband