18.3.2010 | 22:21
Stækkunarstefna ESB með Timo Summa
Dr. Timo Summa er fyrst sendiherra ESB með aðsetur á Íslandi. Hann hefur starfað innan Evrópusambandsins síðan 1995 og hefur verið framkvæmdastjóri á sviði stækkunarmála síðan 2005.
Starfsferil sinn hóf hann í fræðasamfélaginu en hann er með doktorspróf í hagfræði. Hann starfaði um nokkurra ára skeið sem hagfræðingur á samtökum iðnrekanda í Finnlandi.
Á árunum 2007 til 2008 var hann við fræðastörf hjá Weatherhead Center of International Affairs við Harvard háskóla og gaf í framhaldinu út skýrsluna The European Union´s 5th Enlargement Lessons Learned.
Hann hefur gefið út fjöldan allan af fræðigreinum og bókum.
Dr. Timo Summa fjallar um stækkunarstefnu ESB og aðildarferli Íslands á fundi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands þriðjudaginn 23. mars kl. 12 í stofu 201 í Árnagarði.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þessi fyrsta svokallaði hálauna- silkihúfa og embættismaður og ÁRÓÐURSMÁLA-SENDIHERRA ESB- STÓRRÍKISINS hér á Lýðveldinu Íslandi, sem hefur það helsta markmið að véla Lýðveldið Ísland undir yfirráð ESB- Apparatsins með öllum ráðum, er EKKI boðinn velkominn til landsins af minni hálfu og svo á við um fjölmargra aðra Íslendinga sem vilja nú þegar í stað draga þessa arfavitlausu ESB umsókn til baka og senda þennan ESB agent og allt hans hyski nú þegar öfugan úr landi !
Þessi silkihúfa og hans hyski sem nú hefur hreiðrað hér um sig hér og reynir með öllum ráðum að hafa áhrif á innanríkismál okkar sem sjálfstæðrar og fullvalda þjóðar er hrein móðgun og ögrun við sjálfstæði þjóðarinnar.
Burt með þetta hyski !
Gunnlaugur I., 19.3.2010 kl. 18:16
Við missum ekki sjálfstæðið við ingöngu í ESB.
Danmörk er sjálfstætt land.
Svíþjóð er sjálfstætt land.
Bretar eru sjálfstæðir.
Ég veit ekki hvað á að kalla svona ranghugmynir.
Auk þess erum við í EES (sem er 2/3 af lögjöf ESB) og þurfum að leiða í lög marga deriktiva í hverjum mánuði. Erum við þá nokkuð sjálfstæð lengur?
Einnig erum við í Schengen og þurfum að lúta þeim lögum og reglum. Hvar voru allir Bjartarnir í Sumarhúsunum þegar við vörum að innleyða Schengen? Það heirðist ekki múkk í neinum.
Sleggjan og Hvellurinn, 20.3.2010 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.