Leita í fréttum mbl.is

Jafnvćgi og afgangur í sćnskum ríkisfjármálum

Skjaldamerki SvíaSamkvćmt spám er búist viđ ađ fjárlög sćnska ríkisins nái jafnvćgi á nćsta ári og ađ á árunum 2011 - 2014 verđi afgangur á fjárlögum sem samsvarar um 800 milljörđum ískr. pr. ár. Ţetta má batnandi efnahagsađstćđum ađ sögn ESV, sem tók saman spá. Ţjóđarskuldir Svía áriđ 2014 eru taldar nema um 25% af landsframleiđslu, sem verđur ţađ lćgsta síđan 1970.

Heimild


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

.... Og hvađ eiginlega međ ţađ ! Er ţađ ESB eđa Evrunni ađ ţakka.

Afhverju segiđ ţiđ ekki frekar frá nýjustu skođanakönnuninni á Íslandi ţar sem 70% ţjóđarinnar lýsa sig algerlega andvíga ESB innlimun ţjóđarinnar.

Andstađa ţjóđarinnar viđ ţetta yfirlćtislega- ólýđrćđislega og gerspillta Yfirríkjabandalag hefur aldrei veriđ meiri og ákveđnari, hér á landi.

Ekki getur ţađ veriđ fyrir ađ rök okkar sem berjumst á móti ađild og fullu sjálfstćđi ţjóđarinnar án ESB helsis séu svona einskis nýt, eins og ţiđ látiđ stöđugt í veđri vaka.  

Viđ höfum sem betur fer međ rökum löngu unniđ ţetta stríđ !

Ykkar aumi ESB málstađur er löngu tapađur sem betur fer fyrir land okkar og ţjóđ !

Gunnlaugur I., 23.3.2010 kl. 19:01

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

...ţetta sýnir ađ Svíar ástunda ábyrga og skynsama stjórn á fjármálum sćnska ríkisins. Ţađ hefur jávkvćđ áhrif á velferđ Svía.

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 25.3.2010 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband