Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Harđar (VG) gegn ritstjóra Fréttablađsins

Bjarni HarđarsonBjarni Harđarson, fyrrverandi alţingismađur, núverandi bóksali og verđandi VG-ingur(!) ritar grein um Evrópumál í Fréttablađiđ ţann 20.mars. Beinist greinin ađ mestu leiti gegn nýjum ritstjóra blađsins, Ólafi Ţ. Stephensen, en hann er sem kunnugt mikill Evrópusinni og fyrsti formađur Evrópusamtakanna. Greinarkorn ţetta er ţó alls ekki ritađ ţess vegna. Ţađ er hinsvegar ritađ vegna kyndugra skođana fyrrum ţingmannsins. Í grein sinni segir hann m.a.:

,, Ţegar kemur ađ íslensku hagkerfi eru sveiflurnar óhjákvćmileg afleiđing ţess ađ hér býr fátt fólk á fjarlćgri eyju. Mannfćđin ein skapar ţađ ađ sveiflujöfnunin er ekki sú sama og vćri í tveggja milljóna manna hagkerfi eđa ţađan af stćrra. Ţar viđ bćtast sveiflur vegna náttúrulegra breytinga en ţćr eru ţó veigaminni.

Allar hugmyndir um ađ Ísland geti veriđ sem fullkominn hluti af stćrra hagkerfi og laust undan sveiflum smćđarinnar eru óraunhćfar, ţó ekki sé fyrir annađ en torleiđi hingađ og fjarlćgđir.

Reynsla ESB-landanna bendir raunar til ađ landamćri málsvćđa og gamalla ţjóđlanda hafi einnig gríđarlega mikil áhrif á ţađ ađ lönd halda áfram ađ vera sérstakt hagkerfi međ sína sértćku sveiflu ţrátt fyrir einn gjaldmiđil og samrćmt ofvaxiđ regluverk. Ţar talar reynsla Grikkja sínu máli.

Langt innan viđ 10% fyrirtćkja í ESB stunda viđskipti út fyrir sitt gamla ţjóđríki.“

Ergo: Sveiflur eru óhjákvćmilegar á Íslandi, Ísland á ekkert erindi í hiđ alţjóđlega umhverfi! Er Bjarna kannski ekki kunnugt um ţađ gríđarlega tjón sem hagsveiflur,óđaverđbólga og svimandi háir vextir hafa valdiđ launafólki og fyrirtćkjum hér á landi?

Í rauninni lýsir ţetta alveg fádćma ţröngsýni og skorti á víđsýni! Best er ađ halda sig viđ túnfótinn og helst ekki fara lengra en sem nemur ađkeyrslunni!

Og rétt eins og margir ađrir Nei-sinnar kemur Bjarni Harđar međ fullyrđingar, sem hann styrkir á engan hátt međ dćmum eđa heimildum ,, L angt innan viđ 10% fyrirtćkja í ESB stunda viđskipti út fyrir sitt gamla ţjóđríki.“ Hvađan hefur Bjarni Harđarson ţetta?  Er ekki alveg eins hćgt ađ segja ađ 20% fyrirtćkja í ESB flytji út vörur til tunglsins?

Nei-sinnar eru í raun rökţrota, ţeir hafa ekkert ,,plan,“ ţeirra lausn er óbreytt ástand, Ísland í lausu lofti í alţjóđakerfinu, á nýrri öld, ţar sem ţetta sama kerfi stendur fram fyrir miklum áskorunum. Ísland á ađ vera land á hliđarlínunni!

Grein Bjarna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Gefum okkur ţađ ađ ţessi 10% er rétt.

Ţá kemur ţađ ekkert af óvart. 98% af fyrirtćkjum á Íslandi eru lítil eđa međalstór. Og ţađ sama gildir um alla Evrópu.

Ég er viss um ađ 10% af fyrirtćkjum á Íslandi stundar ekki viđskipti út fyrir sitt bćjarfélag.

Ef ţú t.d keyrir um Keflavík ţá sérđu Bílasprautun Suđurnesja, hverfis sjoppuna, fatabúđ, local veitingastađinn.

Ţađ er bara stađreynd ađ langflest fyrirtćki í heiminum er ađ ţjónusta sínu nćrsamfélagi.

Ţannig ađ ţessi 10% stađreynd skiptir engu máli og er engöngu til ţess ađ villa fyrir lesendum.

Sleggjan og Hvellurinn, 22.3.2010 kl. 21:14

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

...en hún er mjög dćmigerđ fyrir málflutning Nei-sinna, sem í raun segja aldrei hvađ ţeir vilja fyrir Ísland til framtiđar!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 22.3.2010 kl. 22:07

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

"Dćmigert fyrir Nei-sinna", ţetta eru helstu rök ESB sinna gegn ţeim rökum sem ađrir koma međ. Ţetta er orđiđ svolítiđ ţreytandi. Ţađ er líka međ ólíkindum ađ ENGINN, sem tjáir sig í nafni ţessara svokallađra "Evrópusamtaka", skuli ţora ađ koma fram undir nafni.  

Gunnar Heiđarsson, 23.3.2010 kl. 00:14

4 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

...ţín Nei-samtök hafa ekki einu sinni opiđ fyrir athugasemdir! Og ekki er ţar skrifađ undir nafni heldur! Ţetta snýst ekki um nöfn.

Ţreytandi? Ţađ er enginn sem neyđir ţig til ađ lesa ţetta blogg, nóg er jú til af öđrum bloggum!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 23.3.2010 kl. 11:17

5 Smámynd: Haraldur Hansson

Langt innan viđ 10% fyrirtćkja í ESB stunda viđskipti út fyrir sitt gamla ţjóđríki.

Bendi á EuroChambers (hér).

Tölulegar upplýsingar á bls. 9 sýna m.a. ađ međalstór og smćrri fyrirtćki standa undir 81,6% atvinnu innan Evrópusambandsins. Ađeins 8% ţessara fyrirtćkja eiga viđskipti viđ önnur lönd og 5% hafa tekjur af erlendri samvinnu og sitthvađ fleira.

Ekkert kemur fram um útflutning til tunglsins, en margt sem sýnir ađ Bjarni fer rétt međ. Skýrslan er ađeins 11 síđur og um margt forvitnileg lesning.

Haraldur Hansson, 24.3.2010 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband