Leita í fréttum mbl.is

Sauđfjárbćndur vilja draga ESB-umsókn til baka

HryggurÁrsfundi lamakjötsframleiđenda lauk í dag, sem hefur stađiđ frá ţví í gćr. Ţar hafa ýmis hagsmunamál bćnda rćdd, skuldavandi, nýliđun í bćndastéttinni (međalaldur 50 plús), samkeppni viđ ađrar búgreinar o.s.frv. Ţá rćddu ţeir einnig ţađ mál sem Bćndasamtökin neita í raun ađ rćđa, ESB-máliđ. En bćndur rćđa ekki ESB-máliđ, af ţví ţeir vilji vera međ, heldur af ţví ţeir vilja ađ Ísland gangi alls ekki í sambandiđ. Bćndur eru nefnilega logandi hrćddir um ađ íslenskur landbúnađur leggist af, viđ ađild, sem hefur hvergi gerst!

Landssamtök Sauđfjárbćnda vilja ađ umsóknin verđi dregin til baka. Ókei, ţađ kemur ekkert á óvart, ţetta verđur söngur bćnda á komandi misserum...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband