10.4.2010 | 12:23
Svona lagað gerist ekki í Evrópusambandinu...
Eins og kunnugt er, hefur Halldór Gunnarsson, skopteiknari fært sig yfir á Fréttablaðið, frá Mogga. Moggi auglýsti eftir nýjum teiknara. Á Silfri Egils er skemmtileg mynd, sem tengist þessu...og Evrópusambandinu. Smellið á þessa krækju.
Svo er það bara spurningin, ef við göngum í ESB, mun ESB taka af okkur eldfjöllin?
(Mynd: Sigurgeir Jónasson)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Nei ESB munu ekki reyna að taka af okkur eldfjöllin.
En þeir munu hinns vegar af sinni ólæknandi sérfræðinga oftrú og "vér einir vitum" syndromi" gefa út fullt af alls konar gagnslausum og arfavitlausum tilskipunum um hvernig eigi að umgangast þau og eftir hvernig stöðlum eigi að vinna við rýmingar og öryggisgæslu.
Mér sýndist nú bara Rangægingum með sinn ágæta og röggsma sýslumann hafa farnast þetta starf mjög vel án nokkurra tilskipana frá Brussel.
Guð forði okkur frá þessu allt um vefjandi ESB forræði, öllu saman !
Gunnlaugur I., 10.4.2010 kl. 12:37
Hvað varð um alla gömlu góðu íslensku eftirlitstofnanirnar sem voru við lýði fyrir inngöngu íslands í EES nú er landið galopið fyrir allskonar glæpavarningi og glæpafyrirtækjum sem starfa hér á landi eftirlitslaust.
Lárus Baldursson, 10.4.2010 kl. 12:45
Af hverju halda menn að ESB muni breyta öllu á Íslandi?
Auðvitað er það ekki svo að allt í einu verða íslenskt lagaverk verða úrelt og ESB lagaverk koma í staðinn.
Af hverju halda menn svona vitleysu?
Það lýsir alveg ótrúlegri minnimáttarkennd þeirra sem eru á móti ESB aðild.
Hefur ESB eitthvað með Vesúvíus að gera? Eru ESB tilskipanir um það hvernig þar er unnið?
Maður verður bráðum þreyttur á þessari ESB hræðslu.
En teikningin var góð og fyndin. Segir okkur svolítið hvernig áróður margra ESB sinna gengur út í öfgar.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 13:05
Stefán minn.
Teikningin er létt grín og mín háðska ádeila hér að framan er líka að mestu leyti grín en í henni leynist þó talsverður sannleikur.
Þú mátt alveg vera þreyttur á þessu sem þú kallar "ESB hræðsla" sem er reyndar ekkert annað en gagnrýnin umræða um ESB og nær eingöngu sett fram af okkur sem erum mjög gagnrýnir eða algerlega á móti aðild. Bendi þér enn og aftur á að samkvæmt öllum skoðanakönnunum er þessi ESB umsókn algerlega fallinn um sjálft sig.
Meira að segja ISG leggur til að umsóknin verði dreginn til baka, hún sér sem er að það er enginn stuðningur við ESB aðild.
Andstæðingar ESB aðildar eru í miklum meirihluta og andstaðan hefur aldrei verið öflugri.
Þið ESB sinnar eruð sem betur fer fyrir land okkar og þjóð orðnir mjög einangraður og áhrifalítill minnihlutahópur.
Gunnlaugur I., 10.4.2010 kl. 14:01
Gunnlaugur minn.
Lastu síðustu setninguna mína?
Það er ágætt að vera í góðum minnihluta. Ég minnist orða Ólafs Pá þegar hann kom til Írlands.
Annars skil ég ykkur ekki andstæðinga ESB. Þið hafið augljóslega alls enga hugmynd út á hvað ESB gengur. Því miður verð ég að taka svona sterkt til orða. Margir þessara fáu ESB sinna á Íslandi hafa heldur enga hugmynd út á hvað ESB gengur. Þess vegna ætla ég ekki að fara að rökræða við þig um ESB hvort það er paradís eða helvíti.
Ekki hefur enn farið fram málefnanleg umræða um einstök málefni ESB. Ég hlakka til þeirrar umræðu.
Ég tek ekki mikið mark á konu sem lét okkur sigla hægt og rólega inn í mesta efnahagshrun Íslandssögunnar!! Ég vona að þú gerir það ekki heldur.
Annað í lokin. Það þurfa ekki allir ESB sinnar að vera Samfylkingarmenn;)
Ég endurtek svo aftur, mér fannst teikningin góð og hittir í mark.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 14:11
Sæll aftur Stefán.
Nei það á líka við um mig eins og þig að ég tek ekkert mark á ESB sinnanum og hrunkerlingunni ISG.
Þjóðin stæði örugglega skár að vígi ef hennar hroka-stjórnsýslu og meðvirkni í hruninu hefði ekki notið við.
En oft ratast kjöftugum satt orð á munn sérstaklega þegar hún getur nú talað án nokkurrar ábyrgðar.
ÞAð er líka rétt hjá þér að ESB sinnar geta leynst í öðrum flokkum en Samfylkingunni og maður á ekki að alhæfa um slíkt.
Eins leiðist mér þegar hörðustu ESB sinnarnir kalla okkur ESB andstæðinga annaðhvort, einhverjar ótýndar LÍÚ málpípur eða aftanossa Davíðs Oddsonar, nema hvort tveggja sé. En alhæfingin gengur útá að öðruvísi geti þetta varla verið.
Staðreyndin er sú að ESB andstaðan hefur nú umtalsvert meirhluta fylgi í öllum stjórnmálaflokkunum nema Samfylkingunni og líka meðal þeirra fjölmörgu sem engan stjórnmálaflokk styðja. Meirihluti gegn aðild er líka meðal beggja kynjahópanna og í öllum aldurshópum og meðal allra helstu þjóðfélagshópa, ja nema kanski þröngt skilgreindra Evrópusérfræðinga sem flestir eru á styrk frá ESB.
Það hefur heilmikil málefnaleg umræða farið fram um kosti og galla ESB aðildar landsins og við það hefur andstaðan aðeins harðnað.
Þannig að ég hlakka til meiri og víðtækari ESB umræðu því það mun einungis styrkja andstöðuna.
Því betur sem ég kynnist ESB því meiri hroll fæ ég fyrir þessu ofstjórnar apparati og því vænna þykir mér um föðurlandið mitt, með öllum sínum kostum og göllum.
Gunnlaugur I., 10.4.2010 kl. 14:58
Lárus.. eg mundi segja frekar hvað varð um gömlu íslensku eftiliststofnirnar.... ekki gömlu góðu.
síðan við fórum í EES þá hefur eftirlitskerfið batnað. Það má frekar rekja hrunið í að við Íslendingar fylgdum ekki nóg fast eftir reglum frá Evrópu.
Ef þú skoðar hlutafélagalög og lög um fjármálafyritæki þá hafa flestar stærri breytingar verið vegna EES.
Fyirr tíma EES þá var til alskonar fyrirbæri einsog "grái" markaðurinn. Sem var með öllu eftirlitslaus og er rótinn af DeCode ruglinu þar sem hálf þjóðin var basicly rænd.Sleggjan og Hvellurinn, 10.4.2010 kl. 15:22
Við erum á leið inn í framtíð en ekki fortíð, um það getum við öll verið sammála. Á síðustu öld hefur orðið meiri samþjöppun í heiminum en nokkurn tíman áður. Við höfum á ógnar hraða kynnst veröldinni í kringum okkur sem mér finnst jákvætt. Þessi kynning mun halda áfram og æ erfiðara verður að standa utan við umheiminn með hverju árinu. Þess vegna meðal annars er okkur afar mikilvægt að ganga til liðs við umheiminn á okkar forsendum og semja um þá hluti við nágranna okkar. Ég hef þá trú að bandalög þjóða munu stækka og samvinna aukast enn frekar. Það er líka eina færa leiðin til að við getum lifað saman í sátt og samlyndi á jörðinni okkar.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.4.2010 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.