Leita í fréttum mbl.is

Grikkland: Lánastuđningi heitiđ

greek-flagAđilar Evrusvćđisins ákváđu í gćr á símafundi ađ bjóđa Grikklandi um 30 milljarđa Evra, rúmlega 5000 milljarđa íslenskra króna á komandi misseum, óski gríska stjórnin eftir ţví

Ţađ er Financial Times sem greinir frá ţessu. Ađ mati Jean Claude-Juncker er ţetta merki um ađ mál séu ađ skýrast í sambandi viđ Grikkland.

Forsćtisráđherra landsins sagđi ađ ţetta myndi veita Grikkjum ađgang ađ lánamörkuđum á hagstćđum kjörum, til ţess ađ endurfjármagna skuldir sínar.

Frétt FT


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Eiríksson

Samţykktu grikkir ţá ađ kaupa freigáturnar 6 og ţyrlurnar og orustuţoturnar af frökkum og grćja kafbátaviđskiptin viđ ţjóđverja?

Sjá: Frétt Reuters

Broke? Buy a few warships, France tells Greece

Ólafur Eiríksson, 13.4.2010 kl. 05:15

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Aumingja Grikkland og aumingja Grikkir, ađ hafa látiđ véla sig inní ţetta spillta ofríkis- og yfirríkjabandalag sem heitir ESB og vera nú undir hćlnum á ţessum föntum.

Ţeir hika ekki viđ ađ trađka á öđrum ríkjum hvort sem ţeir eru innan eđa utan Bandalagsins, bara til ađ gćta ţröngra sérhagsmuna Ţýskalands og Frakklands.

Gunnlaugur I., 13.4.2010 kl. 08:44

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Veit ekki betur en ađ Grikkir sóttu sjálfir um inngöngu. Og fölsuđu reikninga til ţess ađ taka upp Evru. Viljinn var ţađ mikill.

Fćstir Grikkir vilja yfirgefa ESB. ESB hefur reynst ţeim mjög vel.

Sleggjan og Hvellurinn, 13.4.2010 kl. 09:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband