Leita í fréttum mbl.is

Berlingske Tidende: ESB-aðild leið út úr krísunni

Berlingske_TidendeHið virta danska dagblað, Berlingske Tidende skrifar um Ísland i leiðara fyrr í vikunni. Óhætt er að segja að höfundur fari fögrum orðum um okkur, að við séum dugleg og sterkbyggð. En hann segir einnig að við verðum að gera upp það hrun sem dundi yfir okkur. Og í lok leiðarans segir að Ísland hafi nú fengið að greiða það dýru verði að standa fyrir utan ESB, eða eins og segir á dönskunni:

,,Midt i krisen har Island betalt prisen for at stå alene – udenfor EU og kun med opbakning fra et vagt forpligtet Norden. EU-kommissionen har i en ny rapport anbefalet, at der åbnes optagelsesforhandlinger med Island. Ø-staten opfylder alle kriterierne for medlemskab. De nye islandske regering har selv sat EU-kursen, og man kan kun håbe, at den også finder opbakning hos en traditionelt EU-skeptisk og atlantisk orienteret befolkning."

Allur leiðarinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband