Leita í fréttum mbl.is

Vestfirđingar í samevrópsku orkuverkefni

VestfirđirRÚV greindi í gćr frá mjög áhugaverđu sam-evrópsku orkuverkefni, sem Fjórđungssamband Vestfjarđa (FV) hefur gerst ađili ađ. Ţađ snýst m.a. um ţróun endurnýjanlegra orkugjafa. Hér má heyra frétt RÚV

Verkefniđ heitir RENREN og eru m.a. ađilar frá Ţýskalandi og N-Svíţjóđ ađilar ađ ţví. Hér er heimasíđa ţess, en ţetta verkefni er hluti af LEONARDO áćtlun ESB.

Ástćđa er til ađ óska FV velfarnađar í ţessu verkefni, sem segja má ađ sé gott dćmi um verkefni ţar sem sam-evrópsk ţekking safnast saman og er nýtt í almannaţágu. Verđur spennandi ađ fylgjast međ ţessu!

Mynd: FV

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband