9.5.2010 | 21:09
Ásmundur Einar: Vill ekki breyta neinu - ekki rétti tíminn
Strax og ríkisstjórnin hittist til þess að ræða efnahagsaðgerðir fer málið líka að snúast um ESB.
Allir vita að Jón Bjarnason (mynd) landbúnaðar og sjávaútvegsráðherra er á móti ESB. Forsvarsmenn þessara greina og margir innan þeirra eru það líka.
Nú þegar rætt er um að stokka upp ráðuneytin er sagt að það eigi að fórna Jóni Bjarna (sem annars, lét frá sér stórkostlega ,,perlu í sjónvarpsfréttum í kvöld).
En nú, segja andstæðingar ESB, má ekki stokka upp ráðuneytin, m.a. vegna þess að nú sé Ísland komið í aðildarferli að ESB!! Svo segir allavegana þingmaðurinn, VG-liðsmaðurinn og Heimssýnarformaðurinn, Ásmundur Einar Daðason. Í frétt RÚV stendur:
,, Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna, telur ekki tímabært að fara í þessa sameiningu núna. Margir telji að það veiki stöðu þessara atvinnugreina og setji stjórnsýsluna í þessum málaflokkum í algjört uppnám. Það megi ekki gerast á meðan aðildarferlið standi yfir. Ekki megi veikja stöðu þessara atvinnugreina sem allir viti að þurfi að fórna mestu ef Ísland gangi í Evrópusambandið. Auk þess velti hann því fyrir sér hvort til standi að kasta út eina ráðherranum sem greiddi atkvæði gegn umsókn um ESB aðild.
Hvernig veit Ásmundur að þessar atvinnugreinar þurfi að fórna mestu, eða þurfi að fórna einhverju yfir höfðuð? Með ,,finnsku leiðinni og ,,norðursvæðaákvæðum mættu íslensk yfirvöld halda óreyttum stuðningi við íslenskan landbúnað.
Alls ekki er víst að miklar breytingar yrðu í sjávarútvegsmálum, tillögur um heildarkvóta kæmu frá íslenskum vísindamönnum og yrðu afgreiddar í Brussel samkvæmt því. Landhelgin myndi ekki fyllast af togurum annarra þjóða.
Það er þessvegna ekkert víst að um einhverjar svakalegar fórnir yrði að ræða. Slíkt er bara hræðsluáróður og hluti af þeirri orðræðu að hér ,,leggist landbúnaður af við aðild" og svo framvegis. Það hefur hvergi gerst!
Enginn á Íslandi veit í raun hverjar afleiðingar aðildar verða, fyrr en aðildarsamningur og ákvæði hans liggja fyrir. Þá fyrst er hægt að gera sér einhverja mynd af því. Þessvegna er mikilvægt að viðræður hefjist sem fyrst á milli Íslands og ESB.
En mál þetta þetta hefur orðið nokkrum bloggurum að umtalsefni og er ágæt færsla um þetta hjá Gísla Baldvinssyni.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Við ætlum ekki að ganga í þetta Evrópuyfirráðabandalag.
Reiðið ykkur á það!
Jón Valur Jensson, 10.5.2010 kl. 00:26
Ég tek undir með Jón Vali að þjóðin ætlar ekkert inní þetta Evrópuyfirráðabandalag. Alveg sama hvað þið hamist hér á þessari síðu.
Stuðningsleysi þjóðarinnar við ESB aðild er himinhrópandi og kallar í raun á að eftir því sé hlustað og ESB umsóknin með öllu því sundrungarferli sem hún hefur kallað yfir þjóðina verði nú dreginn til baka tafarlaust.
Gunnlaugur I., 10.5.2010 kl. 06:54
"Finnish agriculture before and after the EU integration, agriculture politics:
EU-medlemsskap:
• Et raskt skifte fra et lukket og regulert marked til et åpent og mer konkurransedyktig marked
• Produsentprisene sank med 40-60% (mindre andel av inntekten fra priser – større andel subsidier, ca 45%). En negativ inntektsutvikling
• Rask strukturendring
- i 1994 mer enn 100 000 bruk – i 2007 mindre enn 70 000 bruk, dvs mer enn 3% reduksjon i året (nedgang i mjølkebruk ca 7% pr år)
- gjennomsnittsstørrelsen pr bruk har økt fra 180 daa til 350 daa
• Økt produktivitet – ca 1% i året. Produktivitetsøkningen i Sverige er lavere og i Danmark mye høyere.
• Endring i produksjonsvolum:
- Økning i de totale kornarealene (hvete er doblet i areal)
- Mjølk – redusert fra ca 2 750 mill liter til ca 2 300 mill liter
- Svineproduksjon har økt, ca 20% eksporteres og da hovedsakelig til Russland, Estland og Japan
- Fjørfeproduksjon – mer enn doblet de siste 12 årene
- Kjøttproduksjon – en nedgang (ca 90% kommer fra mjølkebruk)
• Eksport – økning i verdi med 500 mill euro til totalt ca 1 100 mill euro
- hovedsakelig til Sverige og Estland. Ca 3% til Norge.
• Import – økning i verdi med 1 100 mill euro til ca 2 800 mill euro
- hovedsakelig fra Tyskland, Nederland, Sverige, Brasil. Laks fra Norge.
• Detaljmarkedet:
- matprisene falt i gjennomsnitt 11% da Finland ble EU-medlem i 1995 (årsak reduksjon i produsentprisen)
- fra 1995 til 2004 økte matprisene med 11%, mens konsumprisindeksen økte med 13,4%
- Bondens andel av utsalgsprisen på landbruksprodukter er redusert
- F.eks mjølk – i 1999 fikk bonden 38% av prisen pr mjølkeliter, mens i 2004 fikk han 33,4%."
Landbúnaður í Finnlandi frá árinu 1995, sjá bls. 10
Þorsteinn Briem, 10.5.2010 kl. 09:00
Baggalútur er með rétta sjónarhornið á Jón Bjarnarson. Sjá hérna.
Það tala margir um það hversu allt er gott hérna fyrir utan ESB. Þetta er þó fullyrðing sem stenst ekki nánari skoðun. Enda hefur það sýnt sig að það er dýrt fyrir íslendinga að standa fyrir utan ESB og evruna.
Jón Frímann Jónsson, 11.5.2010 kl. 00:14
"Nordisk bistand i områdene C1-C4 og nasjonal bistand for Sør-Finland i område A og B.
Av landbruksstøtten kommer ca 60% fra nasjonale midler og ca 40% fra EU. Total støtte til landbruket i 2006 var på 1 891 mill euro av en inntekt på totalt 4 014 mill euro."
Landbúnaður í Finnlandi frá árinu 1995, sjá bls. 10
Strategy for Finnish Agriculture - Sjá svæði C1-C4 á bls. 72
"By virtue of Article 142 of the Accession Treaty, the Commission has authorised Finland and Sweden to pay long-term national aid to ensure that agriculture is maintained also in the northern regions.
In Finland northern aid has been paid during the whole time Finland has been in the EU in support areas C1–C4.
Aid is paid for traditional agricultural production sectors in the region, i.e. animal husbandry, including reindeer husbandry, plant production and horticulture (greenhouse production and storage aid).
Northern aid scheme also includes transportation aid for meat and milk in northernmost Finland.
In 2007 northern aid was paid to almost 35,000 beneficiaries in Finland. The payments to the production of 2007 have been estimated at 328 million euros, of which the share of animal husbandry is 78%.
Of the total aid 48% is paid as production aid for milk and 19% as various forms of aid for beef production. About 55% of the cultivated arable area of Finland is located in the area covered by the northern aid scheme."
Ministry of Agriculture and Forestry
Þorsteinn Briem, 11.5.2010 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.