Leita í fréttum mbl.is

Cameron nýr PM í Bretlandi

David CameronGordon Brown sagđi af sér í kvöld. Ţađ ţýđir ađ David Cameron (mynd) verđur nćsti forsćtisráđherra Breta (PM).

Stefnt er ađ myndun samsteypustjórnar međ Frjálslyndum demókrötum. Ţeir eru Evrópusinnar og hefur formađur ţeirra, Nick Clegg, m.a. setiđ á Evrópuţinginu. Óneitanaleg verđur áhugavert ađ sjá hver ,,hlutur" ţeirra verđur.

Cameron sagđi í kosningabaráttunni ađ Bretar muni aldrei taka upp Evruna. Sem er kannski skiljanlegt í ljósi ţess ađ sterlingspundiđ er e.t.v. restin af ţví heimsveldi sem Bretland einu sinni var.

William HagueHann og William Hague (fyrrum leiđtogi flokksins 1997-2001, enn áhrifamikill innan hans) segjast báđir vilja halda góđu ,,sambandi" viđ Evrópu og ekki vera međ neitt "vesen" út af Evrópumálunum, eins og hann sagđi á BBC. Hague er nýr utanríkisráđherra Bretlands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband