18.5.2010 | 12:09
Verðbólgudraugurinn, búúúúúú!
Verðbólgudraugurinn er helsti draugur okkar Íslendinga. Morgunblaðið birtir í dag frétt í dag sem byrjar svona: ,,Ísland sker sig úr varðandi verðbólgu samkvæmt nýbirtum tölum um samræmda vísitölu neysluverðs í ríkjum á evrópska efnahagssvæðinu. Samkvæmt henni er verðbólgan á Íslandi 11,1% mæld á tólf mánaða tímabili í apríl." Öll frétt MBL er hér.
Bendum einnig á þetta pdf-skjal um verðbólgu, sem fylgir fréttinni.
Í ritinu The Republic, sem Seðlabanki Íslands gaf út árið 1996 kom fram að frá stofnun lýðveldisins var um 20% verðbólga að meðaltali. T.d. var hún 70% frá 1983 - 1984, en þáfór hún hvað hæst
Verðbólga í ESB-löndunum er nú um 1,5% að meðaltali. Hér er því sjö sinnum meiri verðbólga en í ESB-ríkjunum. Í BNA var 2,3% verðbólga í mars.
Niðurstaða: Íslendingum gengur afar illa að glíma við verbólgu. Verðbólga er miklu lægri í ESB-löndunum og BNA.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þegar rök ykkar ESB innlimunarsinna eru flest fokinn útí veður og vind og ekki stendur lengur steinn yfir steini af áróðri ykkar fyrir ESB aðild.
Eins og t.d. stóra lygin ykkar sem nú hefur verið afhjúpuð um
"Þetta hefði aldrei gerst hefðum við verið í ESB"
Í örvæntingu ykkar yfir afleitri málefnastöðunni og fylgisleysinu. Þá breytið þið nú um taktík og grípið þið nú til enn verri og óvandaðra meðala.
Því hjá ESB- trúboðiu helgar tilgangurinn einn meðalið.
Nú snýst áróður og málflutningur ESB trúboðsins og úrtöluliðsins þar á bæ mest um það að tala niður land okkar og þjóð og að gera eins lítið úr Íslandi og sjálfstæði þjóðarinnar sem þið frekast getið, er þar öllu tjaldað til og hvert hálmstrá tekið.
Ávallt er reynt að finna allt sem slæmt getur talist til þess að tala niður íslenskt sjálfstæði og hagsmuni þjóðarinnar og hversu vonlaus og vitlaus við séum sem fullvalda og sjálfstæð þjóð.
Á hinn bóginn er passað vel uppá það að minnst á það sem vel gengur og er þjóðinni í hag. Það til dæmis beinlínis hlakkar í ykkur að hér skuli nú hafa komið verðbólguskot.
Ömurlegur málflutningur ykkar er ykkur svo sannarlega til skammar.
Síðan á móti talið þið um ESB dýrðarríkið ykkar óskeikula og verjið þar alla eymdina, spillinguna, atvinnuleysið og ráðaleysið alveg fram í rauðan dauðann !
Þetta mun ekki verða til þess að auka fylgið við ykkur, nema síður sé, heldur aðeins mun þetta herða flótta ESB trúboðsins, sem við ESB andstæðingar rekum nú sem aldrei fyrr .
Gunnlaugur I., 18.5.2010 kl. 12:36
Við einbeitum okkur ekki að einu máli í einu.
Heldur eru þetta fjölmörg mál og fjölbreytt þar sem hagsmunum okkar er miklu betur borgið innan um ESB.
Sleggjan og Hvellurinn, 18.5.2010 kl. 16:14
Þið eruð svo sanntrúaðir og vissir um yfirburði og óskeikuulleka ESB elítunnar að þrátt fyrir allar hrakfarir ESB apparatsins og Evrunar og þrátt fyrir allar afhjúpanirnar um siðspillinguna og gengdarlausa sóunina, óstjórn fjármuna almennigs og ólýðræðislegu vinnubrögðin.
Þá skiptir Það bara engu máli fyrir ykkur það hrekkur ekkert á sanntrúuðum ESB innlimunarsinnum og tilgangurinn einn helgar meðalið.
Þið hafið fyrir löngu gert þennan barnalega átrúnað að ófrávíkjanlegum og heilögum trúarbrögðum ykkar og á þau bíta enginn rök eða staðreyndir.
Fyrir ykkur eru þessar svokölluðu samningaviðræður og aðlögunin aðeins formsatriði. Gott ef að það eigi svo ekki bara að sleppa þjóðaratkvæaðgreiðslunni.
Það væri svo sannarlega í anda hinns svokallaða ESB skrifræðis lýðræðis þar sem Elítan ein kyrjar "vér einir vitum"
Ykkur er í raun vorkunn !
Gunnlaugur I., 18.5.2010 kl. 17:03
Veit ekki hvaða hrakfallir þú ert að tala um.
Ef það er Grikkland sem þú ert að meina þá hefur það sannað sig að með því að Grikkland var í ESB þá hefur Grikkland fengið skjól í faðmi ESB sem veitir þeim lán og miklu betri kjörum en almennt bjóðast mörkuðum í dag.
Ef það væri ekki fyrir ESB þá væri Grikkland gjaldþrota.
Og Evran stendur ágætlega. Hún hefur lækkað um 10% miðað við krónuna frá áramótum. Hún hefur ekki hrunið um helming einsog íslenska krónan sem þarf gjaldeyrishöft til þess að lifa áfram.
Sleggjan og Hvellurinn, 18.5.2010 kl. 18:40
Ekki finnst öskureiðum almenningi í Grikklandi hafa verið mikið skjól í kæfandi náðarfaðmi ESB valdsins. Þvert á móti þá brenna þeir nú blá gulstjörnufána þessa yfirráðabandalags í blóðugum óeirðum á götum úti.
Þá hefur EVRAN átt stærsta þáttinn í að eyðileggja og sprengja upp efnahag Grikklands og kæfandi faðmlag ESB gerir ekkert raunverulegt gagn fyrir Grísku þjóðina.
Þessi neyðar lánaveisla sem kom því miður allt of seint og er fyrst og fremst til þess að Stóru Ríkin í ESB sem þar öllu ráða geti haldið andlitinu um stundarsakir og unnið sér tíma til að vandi Grikkja hrynji ekki yfir þau nú alveg strax . Vandi Grikkja mun bara aukast með aukinni skuldabyrði og botnlausum niðurskurði og frekari minkunn landsframleiðslu.
Síðan standa öll hin svokölluðu PIGS ríki ESB frammi fyrir sömu og svipuðum vandamálum. Gjaldmiðillinn EVRAN passar ekki fyrir efnahagskerfi þeirra og nú hríðlækkar EVRAN og hrun er í kauphöllum Evrópu heldur áfram.
Það er greinilega mat markaðarins að þessar aðgerðir dugi lítið eða ekkert og mat flestra efnahags sérfræðinga að ESB og myntsamstarfið sé nú í bráðri hættu.
En þið hér á síðunni stingið bara hausnum í sandinn þegar þið heyrið um vandræði og vandamál í ESB.
En öskrið upp af fögnuði yfir minnstu vandamálum íslensks efnahags eða gjaldmiðils okkar.
Slíkt ber merki um að þið og sértrúarsöfnuður ykkar séuð illa haldinn af ESB veirunni og þar af leiðandi haldnir óstöðvandi sjálfseyðingarhvöt gagnvart þjóð ykkar og öllu því sem íslenskt er.
En blindaðir af ESB trúarhita viljið þið nú sama hvað, keyra íslensku þjóðina inní ESB apparatið, þetta sökkvandi fley !
Gunnlaugur I., 19.5.2010 kl. 09:35
Gunnlaugur: Það er innantómt bull hjá þér að hér sé stungið höfðinu í sandinn. Hér hefur verið sagt frá vandamálum Grikkja, en á það lögð áhersla að þau séu að stærstum hluta heimatilbúin. Þetta er margslungið mál og flókið, ESB blandast að sjálfsögðu inn í það.
Eitt atriði sem t.d. ekkert hefur verið nefnt í sambandi við Grikkland er hið ótrúlega lífeyriskerfi þeirra, þar sem m.a. börn ríkisstarfsmanna fengu að erfa lífeyrisrétt látinna forerldra sinna, sem unnu hjá hinu opinera.
Þú ert svo reiður að það kæfir hið málefnalega í skrifum þínum. Ert sífellt að endurtaka einhverja sovét-líkingu, sem á sér enga stoð í veruleikanum.
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 19.5.2010 kl. 21:46
Gunnlaugur I, hvernig er í ESB ríkinu Spáni ?
Jón Frímann Jónsson, 21.5.2010 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.